Foden um Guardiola: Hann er snillingur í þessu Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 23:00 Phil Foden fagnar marki sínu með fyrirliðanum Kevin de Bruyne. Visionhaus/Getty Phil Foden, miðjumaður Manchester City, sparaði ekki hrósið á stjóra sinn, Pep Guardiola, eftir sigur Manchester City á Chelsea í gær. City vann 3-1 sigur eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. City spilaði frábæran fótbolta í fyrri hálfleik en heimamenn í Chelsea voru heillum horfnir. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er City komið á siglingu og er nú fjórum stigum á eftir toppliðunum með einn leik til góða. Foden hefur fengið fleiri og fleiri tækifæri í byrjunarliði City að undanförnu og hann var í byrjunarliðinu í gær. Þakkaði hann traustið með einu marki en hann hrósaði leikaðferð Guardiola í stóru leikjunum. Four-goals and a fine #FACup victory #OnThisDay last year #ManCity | https://t.co/axa0klD5re pic.twitter.com/4HEjBgt31f— Manchester City (@ManCity) January 4, 2021 „Hann er alltaf með góða taktík klára þegar við erum á leið í stóra leiki eins og þennan. Hann er snillingur í þessu og eins og þú gast séð þá spiluðum við virkilega vel,“ sagði Foden. „Við stóðum hátt og breitt og spiluðum út í vængina. Það gerðum við virkilega vel. Þetta gefur okkur sjálfstraust í búningsklefann og við viljum gjarnan keyra áfram og gera þetta oftar núna,“ bætti hann við. Næsta verkefni City er á miðvikudagskvöldið er liðið mætir grönnum sínum í Manchester United í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
City spilaði frábæran fótbolta í fyrri hálfleik en heimamenn í Chelsea voru heillum horfnir. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er City komið á siglingu og er nú fjórum stigum á eftir toppliðunum með einn leik til góða. Foden hefur fengið fleiri og fleiri tækifæri í byrjunarliði City að undanförnu og hann var í byrjunarliðinu í gær. Þakkaði hann traustið með einu marki en hann hrósaði leikaðferð Guardiola í stóru leikjunum. Four-goals and a fine #FACup victory #OnThisDay last year #ManCity | https://t.co/axa0klD5re pic.twitter.com/4HEjBgt31f— Manchester City (@ManCity) January 4, 2021 „Hann er alltaf með góða taktík klára þegar við erum á leið í stóra leiki eins og þennan. Hann er snillingur í þessu og eins og þú gast séð þá spiluðum við virkilega vel,“ sagði Foden. „Við stóðum hátt og breitt og spiluðum út í vængina. Það gerðum við virkilega vel. Þetta gefur okkur sjálfstraust í búningsklefann og við viljum gjarnan keyra áfram og gera þetta oftar núna,“ bætti hann við. Næsta verkefni City er á miðvikudagskvöldið er liðið mætir grönnum sínum í Manchester United í undanúrslitum enska deildarbikarsins.
Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira