Fleiri leikmenn á Englandi í vandræðum: Mendy hélt nýárspartí Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 12:01 Mendy sést hér fyrir miðri mynd á æfingu City á síðasta ári. Matt McNulty/Getty Manchester City segir í yfirlýsingu sinni að þeir séu vonsviknir með framkomu varnarmannsins Benjamin Mendy en hann hélt nýárspartí, þrátt fyrir strangar reglur í Englandi. The Sun greindi frá því að franski landsliðsmaðurinn hafði haldið partí heima hjá sér í Cheshire hverfinu þar sem gestir víðs vegar að komu og fögnuðu áramótunum. Samkvæmt reglum í Englandi er ekki leyfilegt að hittast þeir sem ekki búa saman en Tottenham og West Ham fordæmdu meðal annars framkomu fjögurra leikmanna í gær. Man City say they are disappointed following reports Benjamin Mendy breached Covid-19 rules by hosting a New Year's Eve party. https://t.co/WlDwOBmxam #MCFC pic.twitter.com/jsE6LF6lWg— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2021 Fleiri leikmenn hafa brotið reglurnar. Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, er sagður hafa brotið þær er hann hittist með fjölda fólks í Lundúnum en síðustu tveimur leikjum Fulham hefur verið frestað vegna kórónuveirasmita. Í sama teiti var miðjumaður Crystal Palace, Luka Milivojevic, en hann var hins vegar í byrjunarliðinu hjá Crystal Palace í gær. Roy Hodgson, stjóri Palace, varði þá ákvörðun eftir leikinn en baðst þó afsökunar á framferði Milivojevic. Leik Man. City gegn Everton var frestað fyrir tæpri viku síðan en nokkuð hefur verið um kórónuveirusmit í herbúðum City. Þeir leika gegn Chelsea á útivelli í dag og verða án nokkurra leikmanna vegna smita. Fulham are looking into reports that striker Aleksandar Mitrovic allegedly broke coronavirus rules.Their match against Burnley has been postponed.Read: https://t.co/GssezWF62S#bbcfootball pic.twitter.com/AtzR3TkTb3— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2021 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
The Sun greindi frá því að franski landsliðsmaðurinn hafði haldið partí heima hjá sér í Cheshire hverfinu þar sem gestir víðs vegar að komu og fögnuðu áramótunum. Samkvæmt reglum í Englandi er ekki leyfilegt að hittast þeir sem ekki búa saman en Tottenham og West Ham fordæmdu meðal annars framkomu fjögurra leikmanna í gær. Man City say they are disappointed following reports Benjamin Mendy breached Covid-19 rules by hosting a New Year's Eve party. https://t.co/WlDwOBmxam #MCFC pic.twitter.com/jsE6LF6lWg— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2021 Fleiri leikmenn hafa brotið reglurnar. Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, er sagður hafa brotið þær er hann hittist með fjölda fólks í Lundúnum en síðustu tveimur leikjum Fulham hefur verið frestað vegna kórónuveirasmita. Í sama teiti var miðjumaður Crystal Palace, Luka Milivojevic, en hann var hins vegar í byrjunarliðinu hjá Crystal Palace í gær. Roy Hodgson, stjóri Palace, varði þá ákvörðun eftir leikinn en baðst þó afsökunar á framferði Milivojevic. Leik Man. City gegn Everton var frestað fyrir tæpri viku síðan en nokkuð hefur verið um kórónuveirusmit í herbúðum City. Þeir leika gegn Chelsea á útivelli í dag og verða án nokkurra leikmanna vegna smita. Fulham are looking into reports that striker Aleksandar Mitrovic allegedly broke coronavirus rules.Their match against Burnley has been postponed.Read: https://t.co/GssezWF62S#bbcfootball pic.twitter.com/AtzR3TkTb3— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2021
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira