Allardyce tapaði gegn Arsenal með enn einu liðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 15:31 Stóri Sam og Litli Sam fylgjast vel með í gær. Simon Stacpoole/Getty Sam Allardyce sá lærisveina sína fá skell gegn Arsenal í enska boltanum í gær en WBA tapaði 0-4 fyrir Arsenal á The Hawthorns leikvanginum í gær. Leikurinn einkenndist af mikilli snjókomu en Arsenal var 2-0 yfir í leikhlé með mörkum frá Kieran Tierney og Bukayo Saka. Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þetta var fjórði leikur WBA undir stjórn Allardyce. Þrír þeirra hafa tapast og svo gerði liðið jafnefli við Liverpool. Liðið hefur samanlagt tapað síðustu tveimur leikjum 9-0, eftir 5-0 tapið gegn Leeds. Allardyce hefur komið víða við sem stjóri og það sést einnig á tölfræðinni en WBA er áttunda liðið sem hann tapar með gegn Arsenal. Hin liðin eru Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace og Everton. Blaðamaðurinn Richard Jolly greinir frá þessu á Twitter síðu sinni en segist þó aðspurður ekki vita hvort um met sé að ræða. Sam Allardyce has now lost to Arsenal as manager of eight different clubs: Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace, Everton and West Brom.— Richard Jolly (@RichJolly) January 2, 2021 WBA er í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti en Arsenal, eftir tvo síðustu sigra, eru komnir upp í ellefta sætið með 23 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Leikurinn einkenndist af mikilli snjókomu en Arsenal var 2-0 yfir í leikhlé með mörkum frá Kieran Tierney og Bukayo Saka. Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þetta var fjórði leikur WBA undir stjórn Allardyce. Þrír þeirra hafa tapast og svo gerði liðið jafnefli við Liverpool. Liðið hefur samanlagt tapað síðustu tveimur leikjum 9-0, eftir 5-0 tapið gegn Leeds. Allardyce hefur komið víða við sem stjóri og það sést einnig á tölfræðinni en WBA er áttunda liðið sem hann tapar með gegn Arsenal. Hin liðin eru Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace og Everton. Blaðamaðurinn Richard Jolly greinir frá þessu á Twitter síðu sinni en segist þó aðspurður ekki vita hvort um met sé að ræða. Sam Allardyce has now lost to Arsenal as manager of eight different clubs: Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace, Everton and West Brom.— Richard Jolly (@RichJolly) January 2, 2021 WBA er í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti en Arsenal, eftir tvo síðustu sigra, eru komnir upp í ellefta sætið með 23 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50