Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 18:01 Mourinho á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. Í dag var leik Fulham og Burnley, sem fyrirhugaður var á morgun, frestað vegna þess að smit kom upp í leikmannahópi Fulham en leikur Tottenham og Fulham fór ekki fram þann 30.desember vegna gruns um smit í leikmannahópi Fulham. Áður hafði leik Everton og Man City verið frestað með skömmum fyrirvara. Mourinho ræddi frestanirnar eftir 3-0 sigur Tottenham á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Ég bendi aftur á upphaflegu reglurnar sem segja að það sé nóg að hafa 14 leikmenn leikhæfa til að spila. Ég sé enga ástæðu til að spila ekki,“ segir Mourinho. Þarna vísar Mourinho til þess að áður en leiktímabilið hófst var búin til regla þess efnis að leikir færu fram þó upp kæmu smit tengd liðum ensku úrvalsdeildarinnar, svo lengi sem lið hefði 14 leikhæfa leikmenn á sínum snærum. „Ég held að öll félög séu að gera sitt besta fyrir leikmennina til að tryggja öryggi þeirra en svo eru atvik sem koma upp í þeirra einkalífi sem félögin geta ekki stjórnað,“ sagði Mourinho. „Við verðum að halda áfram, jafnvel þó einhverjir séu smitaðir í leikmannahópnum.“ Þrír leikmanna Mourinho brutu reglur um samkomutakmarkanir yfir hátíðarnar og tók Mourinho undir yfirlýsingu Tottenham og kvaðst vera mjög vonsvikinn með þá Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Erik Lamela. Enski boltinn Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Í dag var leik Fulham og Burnley, sem fyrirhugaður var á morgun, frestað vegna þess að smit kom upp í leikmannahópi Fulham en leikur Tottenham og Fulham fór ekki fram þann 30.desember vegna gruns um smit í leikmannahópi Fulham. Áður hafði leik Everton og Man City verið frestað með skömmum fyrirvara. Mourinho ræddi frestanirnar eftir 3-0 sigur Tottenham á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Ég bendi aftur á upphaflegu reglurnar sem segja að það sé nóg að hafa 14 leikmenn leikhæfa til að spila. Ég sé enga ástæðu til að spila ekki,“ segir Mourinho. Þarna vísar Mourinho til þess að áður en leiktímabilið hófst var búin til regla þess efnis að leikir færu fram þó upp kæmu smit tengd liðum ensku úrvalsdeildarinnar, svo lengi sem lið hefði 14 leikhæfa leikmenn á sínum snærum. „Ég held að öll félög séu að gera sitt besta fyrir leikmennina til að tryggja öryggi þeirra en svo eru atvik sem koma upp í þeirra einkalífi sem félögin geta ekki stjórnað,“ sagði Mourinho. „Við verðum að halda áfram, jafnvel þó einhverjir séu smitaðir í leikmannahópnum.“ Þrír leikmanna Mourinho brutu reglur um samkomutakmarkanir yfir hátíðarnar og tók Mourinho undir yfirlýsingu Tottenham og kvaðst vera mjög vonsvikinn með þá Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Erik Lamela.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03
Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21
Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23
Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17