Rifjaði upp þegar Rodgers vildi skipta honum til Fulham í stað Clint Dempsey Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 13:00 Ensku meistararnir hafa gert tvö jafntefli í röð; gegn WBA og Newcastle. Þeir mæta Southampton á mánudagskvöldið. John Powell/Liverpool FC Jordan Henderson, fyrirliði ensku meistaranna í Liverpool, var í löngu viðtali við Guardian um helgina þar sem hann rifjaði meðal annars upp er Brendan Rodgers, þáverandi stjóri Liverpool, vildi skipta honum til Fulham árið 2012. Rodgers hafði ekki mikinn áhuga á að nota Henderson og hann hafði áhuga á því að fá Clint Dempsey til liðsins frá Fulham. Henderson sjálfur hafði þó ekki mikinn áhuga á skiptunum. „Þetta var erfitt augnablik sem ég man vel eftir. Við vorum að undirbúa okkur fyrir leik gegn Hearts á Anfield. Við hittumst á hótelinu eins og vanalega og svo var bankað á dyrnar hjá mér. Þetta var stjórinn sem vildi tala við mig,“ sagði Henderson. „Til þess að vera sanngjarn við Brendan Rodgers þá var þetta bara spjall. Þetta var möguleiki sem ég vildi ekki og mér fannst ég enn hafa ótrúlega mikið að gefa hjá Liverpool. En ég var á slæmum stað á þessum tímapunkti.“ Interview: @JHenderson 'I was in a very dark place. It made me a lot stronger' | By @donaldgmcrae #LFC https://t.co/qTxCPKynbr— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2021 „Þetta gerði mig sterkari og ef þetta augnablik hefði ekki komið upp, þá veit maður aldrei hvað hefði svo gerst. Svo ég kann að meta þetta augnablik því maður neyðist til þess að lenda í áföllum og mótvindi áður en maður reisir sig upp. Maður verður enn ákveðnari í því að sýna fólki að þeim urðu á mistök.“ „Ég neyddist til þess að sýna stjóranum að ég myndi komast í liðið hans, fyrr eða síðar. Ég myndi gera allt til þess að vera áfram hjá félaginu, komast í liðið og sýna þeim að þeim varð á. Það gerði ég að endingu,“ sagði Henderson. Hann hefur síðan þá náð 382 leikjum fyrir ensku meistarana samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt. Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Rodgers hafði ekki mikinn áhuga á að nota Henderson og hann hafði áhuga á því að fá Clint Dempsey til liðsins frá Fulham. Henderson sjálfur hafði þó ekki mikinn áhuga á skiptunum. „Þetta var erfitt augnablik sem ég man vel eftir. Við vorum að undirbúa okkur fyrir leik gegn Hearts á Anfield. Við hittumst á hótelinu eins og vanalega og svo var bankað á dyrnar hjá mér. Þetta var stjórinn sem vildi tala við mig,“ sagði Henderson. „Til þess að vera sanngjarn við Brendan Rodgers þá var þetta bara spjall. Þetta var möguleiki sem ég vildi ekki og mér fannst ég enn hafa ótrúlega mikið að gefa hjá Liverpool. En ég var á slæmum stað á þessum tímapunkti.“ Interview: @JHenderson 'I was in a very dark place. It made me a lot stronger' | By @donaldgmcrae #LFC https://t.co/qTxCPKynbr— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2021 „Þetta gerði mig sterkari og ef þetta augnablik hefði ekki komið upp, þá veit maður aldrei hvað hefði svo gerst. Svo ég kann að meta þetta augnablik því maður neyðist til þess að lenda í áföllum og mótvindi áður en maður reisir sig upp. Maður verður enn ákveðnari í því að sýna fólki að þeim urðu á mistök.“ „Ég neyddist til þess að sýna stjóranum að ég myndi komast í liðið hans, fyrr eða síðar. Ég myndi gera allt til þess að vera áfram hjá félaginu, komast í liðið og sýna þeim að þeim varð á. Það gerði ég að endingu,“ sagði Henderson. Hann hefur síðan þá náð 382 leikjum fyrir ensku meistarana samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt.
Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira