Mikil viðbrigði fyrir hetju West Ham að spila á jólum: „Vanur að vera í fríi og háma í mig mat“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 20:31 Létt yfir Tékkunum í West Ham. vísir/Getty Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Soucek hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann reyndist hetja West Ham í 0-1 sigri á Everton á Goodison Park í dag og var gripinn í viðtal í leikslok. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Við erum mjög ánægðir með að byrja nýja árið svona. Það er mjög mikilvægt. Vonandi getum við haldið þessu áfram,“ segir Soucek. „Þeir voru meira með boltann en við vorum duglegri að skapa færi. Við sýndum góðan anda og vorum að leita að sigrinum allan tímann. Það skilaði okkur þessum sigri á endanum.“ Þessi 25 ára gamli Tékki gekk í raðir West Ham undir lok janúar á síðasta ári og er í fyrsta skiptið á ferlinum að spila yfir hátíðarnar. „Þetta er í fyrsta skiptið á ferlinum sem ég er að spila fótbolta um jólin. Vanalega er ég í þriggja vikna fríi og háma í mig kartöflusalat og flögur. Ég elska að spila fótbolta yfir jólin þó þetta hafi verið erfiðir leikir fyrir okkur,“ segir Soucek. "It was hard for me, normally I have three weeks off and eat a lot of potato salad in the Czech Republic!" The crazy Christmas schedule was new for Tomas Soucek but he adapted and came up huge for @WestHam! @TheQuirkmeister pic.twitter.com/5NpB6LcsoV— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 1, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Sjá meira
Hann reyndist hetja West Ham í 0-1 sigri á Everton á Goodison Park í dag og var gripinn í viðtal í leikslok. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Við erum mjög ánægðir með að byrja nýja árið svona. Það er mjög mikilvægt. Vonandi getum við haldið þessu áfram,“ segir Soucek. „Þeir voru meira með boltann en við vorum duglegri að skapa færi. Við sýndum góðan anda og vorum að leita að sigrinum allan tímann. Það skilaði okkur þessum sigri á endanum.“ Þessi 25 ára gamli Tékki gekk í raðir West Ham undir lok janúar á síðasta ári og er í fyrsta skiptið á ferlinum að spila yfir hátíðarnar. „Þetta er í fyrsta skiptið á ferlinum sem ég er að spila fótbolta um jólin. Vanalega er ég í þriggja vikna fríi og háma í mig kartöflusalat og flögur. Ég elska að spila fótbolta yfir jólin þó þetta hafi verið erfiðir leikir fyrir okkur,“ segir Soucek. "It was hard for me, normally I have three weeks off and eat a lot of potato salad in the Czech Republic!" The crazy Christmas schedule was new for Tomas Soucek but he adapted and came up huge for @WestHam! @TheQuirkmeister pic.twitter.com/5NpB6LcsoV— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 1, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Sjá meira
Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25