Sænsku meistararnir hættar við að hætta Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 16:15 Fyrir leik Gautaborgar og Man City á dögunum. vísir/Getty Sænska meistaraliðið Kopparbergs/Gautaborg mun tefla fram liði í Damallsvenskan og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Á dögunum var greint frá því að vegna fjárhagsaðstæðna þyrfti að leggja félagið niður. Var ákvörðunin tekin þann 17.desember síðastliðinn og tilkynnt leikmönnum þann 29.desember síðastliðinn. Skömmu áður hafði félagið tryggt sér frækinn sigur í deildinni. Kopparbergs/Gautaborg hefur verið rekið sem sjálfstætt félag eingöngu með kvennalið en forsvarsmenn félagsins töldu að ekki væri hægt að tryggja framtíð félagsins nema með því að sameinast félagi á svæðinu sem væri með karlalið. Þróunin í evrópskum kvennafótbolta hefur verið hröð á undanförnum árum og hafa nær öll stærstu knattspyrnufélög álfunnar sett aukinn metnað í kvennaliðin sín á síðustu árum. Þar sem ekki náðust samningar við önnur fótboltalið í Gautaborg var tekin ákvörðun um að leggja liðið niður. Þótti það skjóta skökku við svo skömmu eftir magnaðan árangur liðsins í deildinni. Í yfirlýsingu félagsins á Gamlársdag segir að í kjölfar fréttanna hafi fjöldi fyrirtækja og einstaklinga sett sig í samband við félagið sem hafi leitt til þess að ákvörðunin um að leggja félagið niður hafi verið dregin til baka um sinn. Dagens pressmeddelande, från 31 december 2020, kan ni nu läsa på vår hemsida https://t.co/Z2RdtYKW25. Vi ser med glädje och spänning framemot att Göteborg kommer spela i OBOS Damallsvenskan och Champions League 2021 pic.twitter.com/BnphkKGs1b— Kopparbergs/Göteborg FC (@goteborgsfc) December 31, 2020 Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Á dögunum var greint frá því að vegna fjárhagsaðstæðna þyrfti að leggja félagið niður. Var ákvörðunin tekin þann 17.desember síðastliðinn og tilkynnt leikmönnum þann 29.desember síðastliðinn. Skömmu áður hafði félagið tryggt sér frækinn sigur í deildinni. Kopparbergs/Gautaborg hefur verið rekið sem sjálfstætt félag eingöngu með kvennalið en forsvarsmenn félagsins töldu að ekki væri hægt að tryggja framtíð félagsins nema með því að sameinast félagi á svæðinu sem væri með karlalið. Þróunin í evrópskum kvennafótbolta hefur verið hröð á undanförnum árum og hafa nær öll stærstu knattspyrnufélög álfunnar sett aukinn metnað í kvennaliðin sín á síðustu árum. Þar sem ekki náðust samningar við önnur fótboltalið í Gautaborg var tekin ákvörðun um að leggja liðið niður. Þótti það skjóta skökku við svo skömmu eftir magnaðan árangur liðsins í deildinni. Í yfirlýsingu félagsins á Gamlársdag segir að í kjölfar fréttanna hafi fjöldi fyrirtækja og einstaklinga sett sig í samband við félagið sem hafi leitt til þess að ákvörðunin um að leggja félagið niður hafi verið dregin til baka um sinn. Dagens pressmeddelande, från 31 december 2020, kan ni nu läsa på vår hemsida https://t.co/Z2RdtYKW25. Vi ser med glädje och spänning framemot att Göteborg kommer spela i OBOS Damallsvenskan och Champions League 2021 pic.twitter.com/BnphkKGs1b— Kopparbergs/Göteborg FC (@goteborgsfc) December 31, 2020
Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira