Hætti fyrir ellefum árum en er kokhraustur: „Myndi klára Conor í tveimur lotum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 07:00 Oscar de la Hoya. Boxarinn magnaði, Oscar De La Hoya, segir að hann myndi afgreiða UFC-stjörnuna Conor McGregor ef þeir myndu mætast í boxhringnum í dag. De La Hoya barðist síðast í desember árið 2008 og hætti í apríl 2009. De La Hoya hafði betur í 39 af 45 bardögunum sem hann barðist í og varð sex sinnum heimsmeistari í veltivigt. Þrátt fyrir að vera orðinn 47 ára gamall segir hann að hann myndi afgreiða McGregor, sem er sextán árum yngri. „Þetta færi í tvær lotur. Því það var einn hlutur varðandi mig; ég sótti alltaf eftir dauðahögginu,“ sagði De La Haya við hlaðvarpið State of Combet þegar hann var spurður út í það hvernig bardagi þeirra myndi fara. „Og líttu á Conor; ég elska hann í hringnum, ber virðingu fyrir honum og ég horfi alltaf á hann en að berjast í boxi er allt annað. Þetta er allt önnur saga.“ McGregor hefur áður barist í boxhringnum en hann barðist gegn Floyd Mayweather í ágúst 2017. Eftir þann bardaga lét De La Hoya þá heyra það og sagði að þeir væru vanvirðing við sjálfa íþróttina. Oscar De La Hoya confident he could beat Conor McGregor in two rounds if they boxed https://t.co/CTRQj17rLk— MailOnline Sport (@MailSport) May 5, 2020 Box Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjá meira
Boxarinn magnaði, Oscar De La Hoya, segir að hann myndi afgreiða UFC-stjörnuna Conor McGregor ef þeir myndu mætast í boxhringnum í dag. De La Hoya barðist síðast í desember árið 2008 og hætti í apríl 2009. De La Hoya hafði betur í 39 af 45 bardögunum sem hann barðist í og varð sex sinnum heimsmeistari í veltivigt. Þrátt fyrir að vera orðinn 47 ára gamall segir hann að hann myndi afgreiða McGregor, sem er sextán árum yngri. „Þetta færi í tvær lotur. Því það var einn hlutur varðandi mig; ég sótti alltaf eftir dauðahögginu,“ sagði De La Haya við hlaðvarpið State of Combet þegar hann var spurður út í það hvernig bardagi þeirra myndi fara. „Og líttu á Conor; ég elska hann í hringnum, ber virðingu fyrir honum og ég horfi alltaf á hann en að berjast í boxi er allt annað. Þetta er allt önnur saga.“ McGregor hefur áður barist í boxhringnum en hann barðist gegn Floyd Mayweather í ágúst 2017. Eftir þann bardaga lét De La Hoya þá heyra það og sagði að þeir væru vanvirðing við sjálfa íþróttina. Oscar De La Hoya confident he could beat Conor McGregor in two rounds if they boxed https://t.co/CTRQj17rLk— MailOnline Sport (@MailSport) May 5, 2020
Box Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjá meira