Neymar og félagar sófameistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2020 15:50 Paris Saint-Germain hefur haft mikla yfirburði í franska boltanum undanfarin ár. vísir/getty Paris Saint-Germain hafa verið krýndir franskir meistarar. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur franska meistaratitilinn og í sjöunda sinn á síðustu átta árum. Paris Saint-Germain var með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá áttu liðin 10-11 leiki eftir. Á þriðjudaginn var ljóst að keppni í frönsku deildinni færi ekki af stað á ný á þessu tímabili og nú hafa PSG verið krýndir meistarar. Parísarliðið vantar nú aðeins einn meistaratitil í viðbót til að jafna met Saint-Étienne sem varð tíu sinnum franskur meistari á sínum tíma. Amiens og Toulouse falla úr frönsku úrvalsdeildinni og Lorient og Lens taka sæti þeirra. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon enduðu í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og leika því áfram þar á næsta tímabili. Franska deildin hefur frest til 25. maí til að tilkynna UEFA hvaða lið komast í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Frakkar fóru aðra leið við uppgjör tímabilsins en Hollendingar, hin stóra fótboltaþjóðin í Evrópu sem hefur flautað keppni af vegna kórónuveirufaraldursins. Í Hollandi var ekkert lið krýnt meistari, ekkert lið féll og ekkert lið fór upp. Franski boltinn Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Paris Saint-Germain hafa verið krýndir franskir meistarar. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur franska meistaratitilinn og í sjöunda sinn á síðustu átta árum. Paris Saint-Germain var með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá áttu liðin 10-11 leiki eftir. Á þriðjudaginn var ljóst að keppni í frönsku deildinni færi ekki af stað á ný á þessu tímabili og nú hafa PSG verið krýndir meistarar. Parísarliðið vantar nú aðeins einn meistaratitil í viðbót til að jafna met Saint-Étienne sem varð tíu sinnum franskur meistari á sínum tíma. Amiens og Toulouse falla úr frönsku úrvalsdeildinni og Lorient og Lens taka sæti þeirra. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon enduðu í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og leika því áfram þar á næsta tímabili. Franska deildin hefur frest til 25. maí til að tilkynna UEFA hvaða lið komast í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Frakkar fóru aðra leið við uppgjör tímabilsins en Hollendingar, hin stóra fótboltaþjóðin í Evrópu sem hefur flautað keppni af vegna kórónuveirufaraldursins. Í Hollandi var ekkert lið krýnt meistari, ekkert lið féll og ekkert lið fór upp.
Franski boltinn Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00
Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45