Anníe Mist og Katrín Tanja skora á aðdáendur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar vinkonur eins og sjá má á þessari mynd af Instagram síðu Anníe. Mynd/Instagram Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira