Minnið, staða flugmanna og faraldrar fortíðarinnar í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2020 06:29 Minnið er mikilvægt og klukkan hálf átta mun Kolbeinn Sigurjónsson, frá Betra námi, taka minnistæknina fyrir í Bítinu á Bylgjunni og hjálpa fólki að muna betur. Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, mun ræða stöðu flugmanna vegna heimsfaraldursins og eftir uppsagnir Icelandair. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, mun leggja leið sína í hljóðverið og ræða um faraldra fortíðarinnar. Þar á meðal spænsku veikina og aðra faraldra. Lilja Kjalarsdóttir frá SagaMedica ætlar að ræða það hvort þörungar og ætihvönn drepi mögulega vírusa. Hún mun segja frá áhugaverðum niðurstöðum. Rafhjólasprengjan verður einnig tekin til skoðunar og verður rætt við Pétur Þór Halldórsson í Ellingsen um það. Svo verður talað við Guðmund Þórarinsson, sem gerðist atvinnumaður í fótbolta í Bandaríkjunum í febrúar, skömmu fyrir heimsfaraldurinn. Hann er bróður Ingós Þórarinssonar, veðurguðs, og semur einnig tónlist. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Fleiri fréttir Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Sjá meira
Minnið er mikilvægt og klukkan hálf átta mun Kolbeinn Sigurjónsson, frá Betra námi, taka minnistæknina fyrir í Bítinu á Bylgjunni og hjálpa fólki að muna betur. Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, mun ræða stöðu flugmanna vegna heimsfaraldursins og eftir uppsagnir Icelandair. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, mun leggja leið sína í hljóðverið og ræða um faraldra fortíðarinnar. Þar á meðal spænsku veikina og aðra faraldra. Lilja Kjalarsdóttir frá SagaMedica ætlar að ræða það hvort þörungar og ætihvönn drepi mögulega vírusa. Hún mun segja frá áhugaverðum niðurstöðum. Rafhjólasprengjan verður einnig tekin til skoðunar og verður rætt við Pétur Þór Halldórsson í Ellingsen um það. Svo verður talað við Guðmund Þórarinsson, sem gerðist atvinnumaður í fótbolta í Bandaríkjunum í febrúar, skömmu fyrir heimsfaraldurinn. Hann er bróður Ingós Þórarinssonar, veðurguðs, og semur einnig tónlist. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Fleiri fréttir Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Sjá meira