Stjórn Liverpool hló að fréttum um að Mane sé á leið til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2020 09:30 Sadio Mane er ekki á förum frá Liverpool samkvæmt frétt hjá The Athletic. vísir/getty Sadio Mané hefur verið orðaður við stórlið Real Madrid síðustu vikurnar en stjórnarmenn Liverpool hafa enga trú á því að Senegalinn vilji yfirgefa Liverpool. Það hefur verið svolítið streituvaldandi að vera stuðningsmaður Liverpool þessa dagana. Fyrst var leik í deildinni frestað þegar liðið var komið með níu fingur á Englandsmeistaratitilinn og svo hafa erlendir miðlar verið að orða stjörnur Liverpool liðsins við stórlið á Spáni. Liverpool chiefs' response after Sadio Mane linked with Real Madrid transferhttps://t.co/1rXKWIIfVW pic.twitter.com/9gD4a3ioVc— Mirror Football (@MirrorFootball) April 2, 2020 Nú geta stuðningsmenn Liverpool andað aðeins léttar. Það lítur reyndar ekki út að þeir verði krýndir enskir meistarar í bráð en slúðrið um Sadio Mané og Mo Salah virðist aðeins hafa verið innihaldslaust slúður. Stjórnarmenn Liverpool hafa nefnilega engar áhyggjur af því að Sadio Mané vilji komist til Real Madrid eins og hefur verið skrifað mikið um. Þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. Blaðamaður The Athletic komst í samband við ónefndan stjórnarmann í Liverpool og fékk að vita það hver viðbrögð hennar voru við þessum fréttum af Mané og Real Madrid. UEFA announcement boost for #LFC Sterling, Mane rumours rubbished Transfer market masters Werner team-mate sends messageIt's the Morning Bulletin podcast with @PaulWheelock and @MattAddison97 https://t.co/V2ib1Es9WQ pic.twitter.com/TXChvhEsru— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 2, 2020 Zinedine Zidane er sagður vera mikill aðdáandi hins 28 ára gamla Senegala og það hefur ýtt undir sögusagnirnar. Stjórn Liverpool stendur hins vegar fast á sínu. Það kom fram í frétt The Athletic að Liverpool ætli ekki að selja Mané eða Mohamed Salah og að stjórnin hafi hreinlega hlegið að þessum fréttum um að þeir félagar væru á leið til Real Madrid eða Barcelona. Samningur Sadio Mane er til ársins 2023 en Liverpool hefur ekki farið leynt með það að félagið vill framlengja samninginn við hann. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Sadio Mané hefur verið orðaður við stórlið Real Madrid síðustu vikurnar en stjórnarmenn Liverpool hafa enga trú á því að Senegalinn vilji yfirgefa Liverpool. Það hefur verið svolítið streituvaldandi að vera stuðningsmaður Liverpool þessa dagana. Fyrst var leik í deildinni frestað þegar liðið var komið með níu fingur á Englandsmeistaratitilinn og svo hafa erlendir miðlar verið að orða stjörnur Liverpool liðsins við stórlið á Spáni. Liverpool chiefs' response after Sadio Mane linked with Real Madrid transferhttps://t.co/1rXKWIIfVW pic.twitter.com/9gD4a3ioVc— Mirror Football (@MirrorFootball) April 2, 2020 Nú geta stuðningsmenn Liverpool andað aðeins léttar. Það lítur reyndar ekki út að þeir verði krýndir enskir meistarar í bráð en slúðrið um Sadio Mané og Mo Salah virðist aðeins hafa verið innihaldslaust slúður. Stjórnarmenn Liverpool hafa nefnilega engar áhyggjur af því að Sadio Mané vilji komist til Real Madrid eins og hefur verið skrifað mikið um. Þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. Blaðamaður The Athletic komst í samband við ónefndan stjórnarmann í Liverpool og fékk að vita það hver viðbrögð hennar voru við þessum fréttum af Mané og Real Madrid. UEFA announcement boost for #LFC Sterling, Mane rumours rubbished Transfer market masters Werner team-mate sends messageIt's the Morning Bulletin podcast with @PaulWheelock and @MattAddison97 https://t.co/V2ib1Es9WQ pic.twitter.com/TXChvhEsru— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 2, 2020 Zinedine Zidane er sagður vera mikill aðdáandi hins 28 ára gamla Senegala og það hefur ýtt undir sögusagnirnar. Stjórn Liverpool stendur hins vegar fast á sínu. Það kom fram í frétt The Athletic að Liverpool ætli ekki að selja Mané eða Mohamed Salah og að stjórnin hafi hreinlega hlegið að þessum fréttum um að þeir félagar væru á leið til Real Madrid eða Barcelona. Samningur Sadio Mane er til ársins 2023 en Liverpool hefur ekki farið leynt með það að félagið vill framlengja samninginn við hann.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira