Liverpool frestar stækkun Anfield Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2020 19:00 Anfield stendur auður þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti. Til stóð að hefja vinnu í desember næstkomandi en stækka á Anfield Road stúkuna og er talið að vinnan taki 18 mánuði. Stúkan átti því að vera klár sumarið 2022 en verður nú tilbúin 2023 ef áætlanir ganga eftir. „Við höfum lent í talsverðum töfum á verkefninu sem skrifast á útgöngubannið vegna Covid-19. Í ljósi þeirra áskorana sem ýmsar atvinnugreinar standa frammi fyri, til að mynda í byggingariðnaði og opinbera geiranum, þá tökum við þá ábyrgðu afstöðu að fresta verkefninu um að minnsta kosti 12 mánuði,“ sagði Andy Hughes, umsjónarmaður framkvæmda hjá Liverpool. Sagði hann ljóst að tvö sumur þyrfti til að klára verkefnið og því yrði stúkan ekki klár fyrr en í fyrsta lagi árið 2023. Tíminn sem nú gæfist yrði nýttur til að fara aftur yfir stöðuna og vega og meta valkosti varðandi framkvæmdirnar. Enski boltinn England Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti. Til stóð að hefja vinnu í desember næstkomandi en stækka á Anfield Road stúkuna og er talið að vinnan taki 18 mánuði. Stúkan átti því að vera klár sumarið 2022 en verður nú tilbúin 2023 ef áætlanir ganga eftir. „Við höfum lent í talsverðum töfum á verkefninu sem skrifast á útgöngubannið vegna Covid-19. Í ljósi þeirra áskorana sem ýmsar atvinnugreinar standa frammi fyri, til að mynda í byggingariðnaði og opinbera geiranum, þá tökum við þá ábyrgðu afstöðu að fresta verkefninu um að minnsta kosti 12 mánuði,“ sagði Andy Hughes, umsjónarmaður framkvæmda hjá Liverpool. Sagði hann ljóst að tvö sumur þyrfti til að klára verkefnið og því yrði stúkan ekki klár fyrr en í fyrsta lagi árið 2023. Tíminn sem nú gæfist yrði nýttur til að fara aftur yfir stöðuna og vega og meta valkosti varðandi framkvæmdirnar.
Enski boltinn England Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira