Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 08:00 Partey í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni áður en allur fótbolti var settur á ís en Atletico sló út Liverpool í umræddum leik. vísir/getty Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Ganverjinn hefur verið þrálátlega orðaður við Arsenal en hann er með klásúlu upp á 43 milljónir punda í samningi sínum. Arsenal gæti því krækt í hann á þann verðmiða sem telst ekki hár á félagaskiptamarkaðnum í dag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Diego Simeone en hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað tvö mörk. Spænska deildin er eins og margar aðrar á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Interesting comments from Thomas Partey s father about talks between Arsenal and his son over a move this summer. https://t.co/fFPvqrdkfR— Charles Watts (@charles_watts) April 22, 2020 „Ég hringdi í son minn eftir að ég heyrði sögusagnirnar og hann sagði mér að þetta væri rétt. Hann sagði mér að það væru viðræður milli hans og Asenal en þetta fer eftir því hvað Atletico fer fram á. Það er fínt ef hann fer til Arsenal, þeir eiga marga stuðningsmenn í Gana,“ sagði pabbinn. Hann hefur verið í herbúðum frá því árið 2012 eða þegar hann var níu ára gamall. Hann var lánaður til Mallorca og Almeria áður en hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Atletico Madrid árið 2015. Arsenal are in talks to sign Thomas Partey, the player's father has said. #AFC Full story: https://t.co/PUxMJ7hX0B pic.twitter.com/B2shb3qF3U— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Ganverjinn hefur verið þrálátlega orðaður við Arsenal en hann er með klásúlu upp á 43 milljónir punda í samningi sínum. Arsenal gæti því krækt í hann á þann verðmiða sem telst ekki hár á félagaskiptamarkaðnum í dag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Diego Simeone en hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað tvö mörk. Spænska deildin er eins og margar aðrar á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Interesting comments from Thomas Partey s father about talks between Arsenal and his son over a move this summer. https://t.co/fFPvqrdkfR— Charles Watts (@charles_watts) April 22, 2020 „Ég hringdi í son minn eftir að ég heyrði sögusagnirnar og hann sagði mér að þetta væri rétt. Hann sagði mér að það væru viðræður milli hans og Asenal en þetta fer eftir því hvað Atletico fer fram á. Það er fínt ef hann fer til Arsenal, þeir eiga marga stuðningsmenn í Gana,“ sagði pabbinn. Hann hefur verið í herbúðum frá því árið 2012 eða þegar hann var níu ára gamall. Hann var lánaður til Mallorca og Almeria áður en hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Atletico Madrid árið 2015. Arsenal are in talks to sign Thomas Partey, the player's father has said. #AFC Full story: https://t.co/PUxMJ7hX0B pic.twitter.com/B2shb3qF3U— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn