Dauðsföllum fjölgar hratt í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2020 15:42 Sjúkraflutningamenn á Bretlandi undirbúa sig fyrir útkall. AP/Kirsty Wigglesworth Dauðsföllum vegna nýju kórónuveirunnar fjölgaði um 381 í Bretlandi á síðasta sólarhring. Það samsvarar 27 prósenta fjölgun þar sem heildarfjöldi látinna er nú 1.808, samkvæmt Sky News. Í gær fjölgaði látnum um 180. Í morgun klukkan hafði staðfestum smitum fjölgað um fjórtán prósent og voru þau 25.150. Heilbrigðisyfirvöld Englands segja hina dánu á aldrinum 19 til 98 og að allir nema 28 af þeim 367 sem dóu þar, hafi glímt við undirliggjandi veikindi. Sá sem var 19 ára var ekki veikur fyrir, þegar hann fékk Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrði ríkisstjórnarfundi í morgun en hann er í einangrun í ráðherrabústaðnum þar sem hann hefur greinst með Covid-19. Hann sagði að ástandið yrði verra áður en það yrði betra á nýjan leik. Þá sagði hann hina miklu fjölgun dagsins sýna fram á mikilvægi þess að Bretar fylgdu fyrirmælum og félagsforðun. Samkvæmt Hagstofu Bretlands eru ummerki um að fjöldi látinna sé í raun um fjórðungi hærri en talið er. Það sé vegna þess að fólk sem deyi á heimilum sínum og dvalarheimilum sé ekki talið með. Þetta kemur fram í frétt Sunday Times (Áskriftarvefur). Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Dauðsföllum vegna nýju kórónuveirunnar fjölgaði um 381 í Bretlandi á síðasta sólarhring. Það samsvarar 27 prósenta fjölgun þar sem heildarfjöldi látinna er nú 1.808, samkvæmt Sky News. Í gær fjölgaði látnum um 180. Í morgun klukkan hafði staðfestum smitum fjölgað um fjórtán prósent og voru þau 25.150. Heilbrigðisyfirvöld Englands segja hina dánu á aldrinum 19 til 98 og að allir nema 28 af þeim 367 sem dóu þar, hafi glímt við undirliggjandi veikindi. Sá sem var 19 ára var ekki veikur fyrir, þegar hann fékk Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrði ríkisstjórnarfundi í morgun en hann er í einangrun í ráðherrabústaðnum þar sem hann hefur greinst með Covid-19. Hann sagði að ástandið yrði verra áður en það yrði betra á nýjan leik. Þá sagði hann hina miklu fjölgun dagsins sýna fram á mikilvægi þess að Bretar fylgdu fyrirmælum og félagsforðun. Samkvæmt Hagstofu Bretlands eru ummerki um að fjöldi látinna sé í raun um fjórðungi hærri en talið er. Það sé vegna þess að fólk sem deyi á heimilum sínum og dvalarheimilum sé ekki talið með. Þetta kemur fram í frétt Sunday Times (Áskriftarvefur).
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira