Segja fólk áfram stunda íþróttir í litlum hópum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 22:05 Fólk hefur hringt í UMFÍ og sent myndir af æfingahópum. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri UMFÍ segir vísbendingar um að íþróttafólk sé að stunda æfingar í litlum hópum, þrátt fyrir samkomubannið. Fella á niður allt íþróttastarf barna og fullorðinna á meðan bannið er í gildi. „Ég hreinlega undrast að fólk haldi að bannið eigi við um aðra en ekki það sjálft. Við leggjum áherslu við stjórnendur í íþróttahreyfingunni að allt íþróttastarfi eigi að fella niður, bæði barna og fullorðinna, boltaíþróttir, hestaíþróttir, dans og aðrar greinar,“ segir Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, í fréttatilkynningu. Hún segir ljóst að sumir telji sig undanþegna banninu. Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ.UMFÍ „Bæði hefur fólk hringt í okkur í þjónustumiðstöð UMFÍ og sent okkur myndir af æfingahópum. Það er miður enda mikilvægt að við snúum öll bökum saman í baráttunni til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Við verðum að gera þetta saman,“ segir hún. Í tilkynningunni segir einnig að Íþróttasamband Íslands og Ungmennafélag Íslands hafi sent út sameiginlega tilkynningu fyrir viku síðan til sambandsaðila og íþróttafélaga um að gera eigi hlé á íþrótta- og æskulýðsstarfi vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. „Jafnt skuli ganga yfir börn og fullorðna, samkvæmt leiðbeinandi viðmiðum sem heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneyti, sendu frá sér vegna samkomubanns sem sett var á vegna farsóttar,“ segir í fréttatilkynningunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri UMFÍ segir vísbendingar um að íþróttafólk sé að stunda æfingar í litlum hópum, þrátt fyrir samkomubannið. Fella á niður allt íþróttastarf barna og fullorðinna á meðan bannið er í gildi. „Ég hreinlega undrast að fólk haldi að bannið eigi við um aðra en ekki það sjálft. Við leggjum áherslu við stjórnendur í íþróttahreyfingunni að allt íþróttastarfi eigi að fella niður, bæði barna og fullorðinna, boltaíþróttir, hestaíþróttir, dans og aðrar greinar,“ segir Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, í fréttatilkynningu. Hún segir ljóst að sumir telji sig undanþegna banninu. Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ.UMFÍ „Bæði hefur fólk hringt í okkur í þjónustumiðstöð UMFÍ og sent okkur myndir af æfingahópum. Það er miður enda mikilvægt að við snúum öll bökum saman í baráttunni til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Við verðum að gera þetta saman,“ segir hún. Í tilkynningunni segir einnig að Íþróttasamband Íslands og Ungmennafélag Íslands hafi sent út sameiginlega tilkynningu fyrir viku síðan til sambandsaðila og íþróttafélaga um að gera eigi hlé á íþrótta- og æskulýðsstarfi vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. „Jafnt skuli ganga yfir börn og fullorðna, samkvæmt leiðbeinandi viðmiðum sem heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneyti, sendu frá sér vegna samkomubanns sem sett var á vegna farsóttar,“ segir í fréttatilkynningunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Sjá meira