Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. mars 2020 17:32 Frá Cremona á Ítalíu. Fleiri hafa nú látist þar í landi heldur en í Kína, hvar áhrifa kórónuveirunnar fór fyrst að gæta. Vísir/Getty Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Það hafa Ítalir meðal annars gert en hvergi hafa jafn margir látið lífið í faraldrinum og þar eða fimm þúsund manns. Ítalir hafa síðustu vikur reynt allt til að berjast gegn útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi en vel yfir fimmtíu þúsund Ítalir hafa nú greinst með kórónuveiruna. Fullt er út úr dyrum á mörgum sjúkrahúsum og heilbrigðisstarfsfólk er hreinlega að bugast á ástandinu. „Þetta er hörmung, þetta er flóðbylgja og við erum hér tólf klukkustundir á dag. Við förum aðeins heim í nokkra klukkutíma og eru svo mætt aftur til vinnu, “ segir Leonor Tamayo, gjörgæslulæknir á Cremona-sjúkrahúsinu á Ítalíu. Í gær létu átta hundruð manns lífið á Ítalíu með COVID-19. Spítalarnir eru því ekki aðeins yfirfullir af mikið veikum sjúklingum heldur einnig líkkistum. Ekki er lengur pláss í líkhúsum margra spítala og hefur kistum því verið komið fyrir í kapellum þeirra og í á öðrum stöðum þar sem finna má pláss. Fáir eru á ferli á götum Ítalíu og þegar fólk þarf að kaupa nauðsynjavörur er víða fylgst með því að það fari ekki inn í matvöruverslanir nema að geta sýnt fram á að það sé ekki með hita. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Það hafa Ítalir meðal annars gert en hvergi hafa jafn margir látið lífið í faraldrinum og þar eða fimm þúsund manns. Ítalir hafa síðustu vikur reynt allt til að berjast gegn útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi en vel yfir fimmtíu þúsund Ítalir hafa nú greinst með kórónuveiruna. Fullt er út úr dyrum á mörgum sjúkrahúsum og heilbrigðisstarfsfólk er hreinlega að bugast á ástandinu. „Þetta er hörmung, þetta er flóðbylgja og við erum hér tólf klukkustundir á dag. Við förum aðeins heim í nokkra klukkutíma og eru svo mætt aftur til vinnu, “ segir Leonor Tamayo, gjörgæslulæknir á Cremona-sjúkrahúsinu á Ítalíu. Í gær létu átta hundruð manns lífið á Ítalíu með COVID-19. Spítalarnir eru því ekki aðeins yfirfullir af mikið veikum sjúklingum heldur einnig líkkistum. Ekki er lengur pláss í líkhúsum margra spítala og hefur kistum því verið komið fyrir í kapellum þeirra og í á öðrum stöðum þar sem finna má pláss. Fáir eru á ferli á götum Ítalíu og þegar fólk þarf að kaupa nauðsynjavörur er víða fylgst með því að það fari ekki inn í matvöruverslanir nema að geta sýnt fram á að það sé ekki með hita.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira