Trippier ekki hrifinn af ummælum spekinga og Klopp eftir sigurinn á Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 17:00 Trippier röltir inn á Anfield í síðari leik liðanna. vísir/getty Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. Atletico sló Liverpool út í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þeir vörðust með kjafti og klóm í síðari leiknum. Eftir leikinn talaði Klopp meðal annars um að hann skildi ekki hvernig þeir gætu ekki spilað betri fótbolta. Trippier gefur lítið fyrir þessi ummæli og segir að það sé ekki hægt að mæta á Anfield og spila blússandi sóknarbolta. 'If you go toe-to-toe with Liverpool, you get beat 6-0'Kieran Trippier laughs off criticism of Atletico Madrid's Champions League victory at Anfieldhttps://t.co/4VlkiQZT6K— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2020 „Fólk talar þannig að við erum varnarlið en það hefur farið of langt með það eftir leikinn okkar gegn Liverpool. Ef þú spilar eins og Liverpool vill að þú spilir þá taparu 6-0. Ég veit ekki hvað fólk býst við,“ sagði Trippier í samtali við Mirror. „Þú sérð spekinga kvarta undan því að við vörðumst en bjuggust þeir við því að við færm þarnra og spiluðum sóknarbolta, sérstaklega miðað við hvernig Liverpool er að spila á þessum tímapunkti?“ „Þú verður að fara þangað með ákveðið leikskipulag og við gerðum það. Við urðum að verjast en það mikilvægasta er að við unnum.“ Meistaradeildin Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Sjá meira
Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. Atletico sló Liverpool út í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þeir vörðust með kjafti og klóm í síðari leiknum. Eftir leikinn talaði Klopp meðal annars um að hann skildi ekki hvernig þeir gætu ekki spilað betri fótbolta. Trippier gefur lítið fyrir þessi ummæli og segir að það sé ekki hægt að mæta á Anfield og spila blússandi sóknarbolta. 'If you go toe-to-toe with Liverpool, you get beat 6-0'Kieran Trippier laughs off criticism of Atletico Madrid's Champions League victory at Anfieldhttps://t.co/4VlkiQZT6K— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2020 „Fólk talar þannig að við erum varnarlið en það hefur farið of langt með það eftir leikinn okkar gegn Liverpool. Ef þú spilar eins og Liverpool vill að þú spilir þá taparu 6-0. Ég veit ekki hvað fólk býst við,“ sagði Trippier í samtali við Mirror. „Þú sérð spekinga kvarta undan því að við vörðumst en bjuggust þeir við því að við færm þarnra og spiluðum sóknarbolta, sérstaklega miðað við hvernig Liverpool er að spila á þessum tímapunkti?“ „Þú verður að fara þangað með ákveðið leikskipulag og við gerðum það. Við urðum að verjast en það mikilvægasta er að við unnum.“
Meistaradeildin Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Sjá meira