Að minnsta kosti níu slasaðir og mikil eyðilegging Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2020 09:28 Aurskriður féllu meðal annars á íbúðabyggð í Ask. 330 Skvadron Að minnsta kosti níu eru slasaðir eftir jarðvegsskriðurnar sem féllu í norska bænum Ask, norðaustur af Osló, í nótt. Myndir frá vettvangi sýna fram á mikla eyðileggingu á staðnum. Lögregla segir í tilkynningu að einhverra sé enn saknað, en stærsta skriðan féll skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt að staðartíma. Þá segja norskir fjölmiðlar frá því að símtöl hafi borist frá fólki sem fast er á hamfarasvæðinu. Á myndbandi frá Verdens Gang má sjá hvernig heilt hús hrapar niður hlíð á hamfarasvæðinu og eyðileggst. Um 150 til 200 manns var gert að yfirgefa heimili sín eftir að stóra skriðan féll. Anders Østensen, sveitarstjóri í Gjerdum, segir að um miklar og alvarlegar hamfarir vera að ræða. AP NRK segir frá því að níu manns hið minnsta hafi slasast þó að ástand þeirra er ekki sagt vera alvarlegt. Var fólkið flutt til aðhlynningar bæði á sjúkrahús og læknavakt. AP Mikill viðbúnaður er á svæðinu og segir Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, erfitt að sjá hvernig kraftar náttúrunnar hafi herjað á bæjarbúa. Hugur hennar sé hjá öllum þeim sem hafa lent í skriðunum. Det er vondt å se hvordan naturkreftene har herjet i Gjerdrum. Mine tanker går til alle som er rammet av jordskredet. Nå er det viktig at nødetatene får gjort jobben sin.— Erna Solberg (@erna_solberg) December 30, 2020 Íbúar Ask telja um fimm þúsund manns. Fréttin verður uppfærð. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Lögregla segir í tilkynningu að einhverra sé enn saknað, en stærsta skriðan féll skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt að staðartíma. Þá segja norskir fjölmiðlar frá því að símtöl hafi borist frá fólki sem fast er á hamfarasvæðinu. Á myndbandi frá Verdens Gang má sjá hvernig heilt hús hrapar niður hlíð á hamfarasvæðinu og eyðileggst. Um 150 til 200 manns var gert að yfirgefa heimili sín eftir að stóra skriðan féll. Anders Østensen, sveitarstjóri í Gjerdum, segir að um miklar og alvarlegar hamfarir vera að ræða. AP NRK segir frá því að níu manns hið minnsta hafi slasast þó að ástand þeirra er ekki sagt vera alvarlegt. Var fólkið flutt til aðhlynningar bæði á sjúkrahús og læknavakt. AP Mikill viðbúnaður er á svæðinu og segir Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, erfitt að sjá hvernig kraftar náttúrunnar hafi herjað á bæjarbúa. Hugur hennar sé hjá öllum þeim sem hafa lent í skriðunum. Det er vondt å se hvordan naturkreftene har herjet i Gjerdrum. Mine tanker går til alle som er rammet av jordskredet. Nå er det viktig at nødetatene får gjort jobben sin.— Erna Solberg (@erna_solberg) December 30, 2020 Íbúar Ask telja um fimm þúsund manns. Fréttin verður uppfærð.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08