Liverpool sækir sér hjálp frá þýskum lækni í baráttunni við meiðslahrinuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 13:31 Dr. Andreas Schlumberger að störfum hjá FC Schalke 04. Getty/Mario Hommes Englandsmeistarar Liverpool hafa glímt við mikil meiðsli á þessu tímabili og fá lið hafa misst út jafnmarga aðalliðsleikmenn og Liverpool á þessu ári. Liverpool tilkynnti í dag að félagið hafi nú sótt sér nýjan lækni til Þýskalands til að aðstoða við að halda leikmönnum liðsins heilum á nýju ári. Dr Andreas Schlumberger er nefnilega nýr yfirmaður endurheimtar- og frammistöðudeildar félagsins svokallaður „head of recovery and performance“. Þetta er alveg ný staða hjá Liverpool en Schlumberger mun vinna náið með þeim sem hafa unnið að frammistöðumati, læknastörfum og endurheimt hjá enska félaginu. #LFC has appointed Dr Andreas Schlumberger as head of recovery and performance.This newly-created specialist role will support and work in close collaboration with the current performance, medical and rehabilitation leadership.— Liverpool FC (@LFC) December 29, 2020 Schlumberger mun hafa aðstöðu á nýja æfingasvæði Liverpool, AXA Training Centre, en hann er að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins frá þýska félaginu Schalke 04. Dr Andreas Schlumberger er 54 ára gamall en hann hefur unnið áður með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Þeir voru saman hjá Dortmund árunum 2011 til 2015. Schlumberger yfirgaf Dortmund fyrir fimm árum og hefur síðan unnið hjá Bayern München, Borussia Monchengladbach og nú síðast Schalke 04. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Liverpool tilkynnti í dag að félagið hafi nú sótt sér nýjan lækni til Þýskalands til að aðstoða við að halda leikmönnum liðsins heilum á nýju ári. Dr Andreas Schlumberger er nefnilega nýr yfirmaður endurheimtar- og frammistöðudeildar félagsins svokallaður „head of recovery and performance“. Þetta er alveg ný staða hjá Liverpool en Schlumberger mun vinna náið með þeim sem hafa unnið að frammistöðumati, læknastörfum og endurheimt hjá enska félaginu. #LFC has appointed Dr Andreas Schlumberger as head of recovery and performance.This newly-created specialist role will support and work in close collaboration with the current performance, medical and rehabilitation leadership.— Liverpool FC (@LFC) December 29, 2020 Schlumberger mun hafa aðstöðu á nýja æfingasvæði Liverpool, AXA Training Centre, en hann er að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins frá þýska félaginu Schalke 04. Dr Andreas Schlumberger er 54 ára gamall en hann hefur unnið áður með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Þeir voru saman hjá Dortmund árunum 2011 til 2015. Schlumberger yfirgaf Dortmund fyrir fimm árum og hefur síðan unnið hjá Bayern München, Borussia Monchengladbach og nú síðast Schalke 04.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira