Ragnar heim á Selfoss Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2020 10:03 Ragnar Jóhannsson klæðist vínrauða búningnum eftir níu ára hlé þegar keppni í Olís-deild karla hefst á ný. selfoss Ragnar Jóhannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá þýska úrvalsdeildarliðinu Bergischer. Ragnar, sem er þrítugur, er uppalinn Selfyssingur og hóf ferilinn þar. Eftir að hafa orðið markakóngur efstu deildar tímabilið 2010-11 gekk Ragnar í raðir FH. Hann lék með FH þar til í janúar 2015 er hann samdi við Hüttenberg í Þýskalandi. Þar lék Ragnar í fjögur ár áður en hann fór til Bergischer 2019. Heimkoman er raunveruleg!Við bjóðum Ragga Jó velkominn heim <3#rj18 #selfosshandbolti #olisdeildin #mjaltavélin pic.twitter.com/e1irmnceVq— Selfoss handbolti (@selfosshandb) December 28, 2020 Ragnar, sem er örvhent skytta, styrkir lið Selfoss gríðarlega mikið. Selfyssingar voru í 4. sæti Olís-deildar karla með fimm stig þegar keppni var hætt í október vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Ragnars við Bergischer átti að renna út í vor en samkomulag náðist um að rifta honum og hann getur því byrjað að spila með Selfossi þegar keppni í Olís-deildinni hefst á ný. Í fréttatilkynningu frá Selfossi kemur fram að dyggir stuðningsmenn hafi rétt fram hjálparhönd til að félagaskipti Ragnars yrðu að veruleika. Ragnar var í fyrsta og eina sinn valinn í íslenska landsliðið vorið 2018 og lék þá með því á æfingamóti í Noregi. Olís-deild karla UMF Selfoss Íslenski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Ragnar, sem er þrítugur, er uppalinn Selfyssingur og hóf ferilinn þar. Eftir að hafa orðið markakóngur efstu deildar tímabilið 2010-11 gekk Ragnar í raðir FH. Hann lék með FH þar til í janúar 2015 er hann samdi við Hüttenberg í Þýskalandi. Þar lék Ragnar í fjögur ár áður en hann fór til Bergischer 2019. Heimkoman er raunveruleg!Við bjóðum Ragga Jó velkominn heim <3#rj18 #selfosshandbolti #olisdeildin #mjaltavélin pic.twitter.com/e1irmnceVq— Selfoss handbolti (@selfosshandb) December 28, 2020 Ragnar, sem er örvhent skytta, styrkir lið Selfoss gríðarlega mikið. Selfyssingar voru í 4. sæti Olís-deildar karla með fimm stig þegar keppni var hætt í október vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Ragnars við Bergischer átti að renna út í vor en samkomulag náðist um að rifta honum og hann getur því byrjað að spila með Selfossi þegar keppni í Olís-deildinni hefst á ný. Í fréttatilkynningu frá Selfossi kemur fram að dyggir stuðningsmenn hafi rétt fram hjálparhönd til að félagaskipti Ragnars yrðu að veruleika. Ragnar var í fyrsta og eina sinn valinn í íslenska landsliðið vorið 2018 og lék þá með því á æfingamóti í Noregi.
Olís-deild karla UMF Selfoss Íslenski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira