Gular viðvaranir í gildi á aðfangadag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 18:41 Gular veðurviðvaranir eru í gildi víða um land á morgun, aðfangadag. Veðurstofa Íslands Gular viðvaranir vegna veðurs taka gildi víða um land á morgun, aðfangadag. Búist er við talsverðri rigningu við Faxaflóa, Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Samhliða má búast við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum sem hefur í för með sér aukna hættu á á flóðum og skriðuföllum. Gul viðvörun sökum þessa tekur því gildi klukkan níu í fyrramálið við Breiðafjörð og síðan um hádegisbil við Faxaflóa og á Vestfjörðum og er fólk hvatt til þess að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Þá er einnig varað við hvassviðri á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Gular viðvaranir sökum hvassviðris á þessum svæðum taka gildi síðdegis á morgun og eru í gildi fram á jólanótt eða morgun jóladags. Þá er enn í gildi óvissustig vegna skriðuhættu á Austurlandi og hættustig vegna skriðufalla á Seyðisfirði. Útlit er fyrir rauð jól víðast hvar á landinu á morgun. Veðurhorfur á landinu samkvæmt vef Veðurstofunnar Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjartviðri, en stöku él vestantil á landinu. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Vaxandi sunnanátt í nótt, víða 13-18 á morgun, en 18-25 m/s norðan- og norðvestanlands seinnipartinn. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en hægari vindur og þurrt á Austurlandi fram á kvöld. Hlýnandi, hiti 4 til 13 stig síðdegis. Á föstudag (jóladagur): Suðvestan 13-18 m/s og él. Rigning í fyrstu A-lands, en styttir upp þar með morgninum. Hiti kringum frostmark. Á laugardag (annar í jólum): Fremur hæg norðlæg átt og víða dálítil él, en hvessir síðdegis og bætir í ofankomu NA-til. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Veður Jól Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Milljarða uppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Sjá meira
Gul viðvörun sökum þessa tekur því gildi klukkan níu í fyrramálið við Breiðafjörð og síðan um hádegisbil við Faxaflóa og á Vestfjörðum og er fólk hvatt til þess að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Þá er einnig varað við hvassviðri á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Gular viðvaranir sökum hvassviðris á þessum svæðum taka gildi síðdegis á morgun og eru í gildi fram á jólanótt eða morgun jóladags. Þá er enn í gildi óvissustig vegna skriðuhættu á Austurlandi og hættustig vegna skriðufalla á Seyðisfirði. Útlit er fyrir rauð jól víðast hvar á landinu á morgun. Veðurhorfur á landinu samkvæmt vef Veðurstofunnar Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjartviðri, en stöku él vestantil á landinu. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Vaxandi sunnanátt í nótt, víða 13-18 á morgun, en 18-25 m/s norðan- og norðvestanlands seinnipartinn. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en hægari vindur og þurrt á Austurlandi fram á kvöld. Hlýnandi, hiti 4 til 13 stig síðdegis. Á föstudag (jóladagur): Suðvestan 13-18 m/s og él. Rigning í fyrstu A-lands, en styttir upp þar með morgninum. Hiti kringum frostmark. Á laugardag (annar í jólum): Fremur hæg norðlæg átt og víða dálítil él, en hvessir síðdegis og bætir í ofankomu NA-til. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.
Veður Jól Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Milljarða uppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent