Neville segir að leikmönnum Arsenal leiðist Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 14:01 Gabriel vonsvikinn í 4-1 tapinu gegn Man. City í enska deildarbikarnum í gær. Catherine Ivill/Getty Images Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn Arsenal þurfi að njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik. Þeir líti út eins og að þeim leiðist undir stjórn hins spænska Mikel Arteta og það megi ekki gerast. Staða Arsenal var eðlilega til umræðu í þættinum Monday Night Football á Sky Sport á mánudagskvöldið. Þar fóru þeir Neville og Gary Neville yfir stöðuna á Arsenal en liðið er einungis þremur stigum frá fallsæti. Liðið féll svo út úr enska deildarbikarnum í gær - svo staðan er ekki á góð á fyrsta heila tímabili Arteta. „Ég held að Mikel Arteta verði að gera eitt á næstunni. Úrslitin koma kannski ekki og heldur ekki góðar frammistöðu en hann verður að láta leikmenn Arsenal njóta sín. Þeir líta ekki út fyrir að vera njóta sín,“ sagði Neville. That's a wrap! Here's a look back at some of @Carra23 and @GNev2's highlights from 2020 - including #MNF, Super Sunday and The Football Show! pic.twitter.com/dtbLq1Nwna— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2020 „Á laugardaginn leit þetta þannig út að margir leikmennirnir voru í vandræðum að spila eftir þeim skilaboðum sem þeir fengu og kannski trúa þeir ekki á leikkerfið eða trúa ekki að leikmaðurinn fyrir hliðin á sér væri ekki nægilega góður. Það er eitthvað sem er ekki rétt þarna.“ Gary Neville segir að þó að hann hafi ekki verið síbrosandi inni á vellinum þá hafi hann elskað að spila fyrir Man. United. Leikmenn Arsenal þurfa að finna gleðina á nýjan leik og trúa því sem stjórinn, sá spænski Arteta, setur fram. „Ég leit ekki út fyrir að njóta fótboltans þegar ég spilaði því ég var alltaf mjög alvarlegur á vellinum en ég elskaði að spila í liðinu hans Sir Alex Ferguson. Það var unaður; við vildum fara fram á við en Arteta þarf að fá leikmennina til að kaupa sig inn í verkefnið aftur. Að njóta fótboltans eins og liðin hans Arsene Wenger höfðu.“ „Liðin hans Arteta virðist meira stíf en þetta lítur út fyrir að vera leiðinlegt. Ég sagði það reglulega á Old Trafford; þú getur unnið og tapað en þér getur ekki leiðst þar. Ég held að stuðningsmenn Arsenal og flestir fótboltaáhugamenn séu sammála. Þeim vill ekki leiðast en leikmenn Arsenal líta út eins og þeim leiðist,“ sagði Neville. Gary Neville says Arsenal's struggling players are 'BORED' under Mikel Arteta https://t.co/S6cGW9s0PY— MailOnline Sport (@MailSport) December 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Staða Arsenal var eðlilega til umræðu í þættinum Monday Night Football á Sky Sport á mánudagskvöldið. Þar fóru þeir Neville og Gary Neville yfir stöðuna á Arsenal en liðið er einungis þremur stigum frá fallsæti. Liðið féll svo út úr enska deildarbikarnum í gær - svo staðan er ekki á góð á fyrsta heila tímabili Arteta. „Ég held að Mikel Arteta verði að gera eitt á næstunni. Úrslitin koma kannski ekki og heldur ekki góðar frammistöðu en hann verður að láta leikmenn Arsenal njóta sín. Þeir líta ekki út fyrir að vera njóta sín,“ sagði Neville. That's a wrap! Here's a look back at some of @Carra23 and @GNev2's highlights from 2020 - including #MNF, Super Sunday and The Football Show! pic.twitter.com/dtbLq1Nwna— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2020 „Á laugardaginn leit þetta þannig út að margir leikmennirnir voru í vandræðum að spila eftir þeim skilaboðum sem þeir fengu og kannski trúa þeir ekki á leikkerfið eða trúa ekki að leikmaðurinn fyrir hliðin á sér væri ekki nægilega góður. Það er eitthvað sem er ekki rétt þarna.“ Gary Neville segir að þó að hann hafi ekki verið síbrosandi inni á vellinum þá hafi hann elskað að spila fyrir Man. United. Leikmenn Arsenal þurfa að finna gleðina á nýjan leik og trúa því sem stjórinn, sá spænski Arteta, setur fram. „Ég leit ekki út fyrir að njóta fótboltans þegar ég spilaði því ég var alltaf mjög alvarlegur á vellinum en ég elskaði að spila í liðinu hans Sir Alex Ferguson. Það var unaður; við vildum fara fram á við en Arteta þarf að fá leikmennina til að kaupa sig inn í verkefnið aftur. Að njóta fótboltans eins og liðin hans Arsene Wenger höfðu.“ „Liðin hans Arteta virðist meira stíf en þetta lítur út fyrir að vera leiðinlegt. Ég sagði það reglulega á Old Trafford; þú getur unnið og tapað en þér getur ekki leiðst þar. Ég held að stuðningsmenn Arsenal og flestir fótboltaáhugamenn séu sammála. Þeim vill ekki leiðast en leikmenn Arsenal líta út eins og þeim leiðist,“ sagði Neville. Gary Neville says Arsenal's struggling players are 'BORED' under Mikel Arteta https://t.co/S6cGW9s0PY— MailOnline Sport (@MailSport) December 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira