Sara stjarnan í hvatningarmyndabandi heimsleikanna í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2020 11:30 Sara Sigmundsdóttir er komin í jólaskap enda stutt í blessuð jólin. Instagram/@sarasigmunds Tilþrif frá íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur eru í aðalhlutverki í dramatísku myndbandi hjá síðu heimsleikanna í CrossFit Sara Sigmundsdóttir hrífur oftast alla með sér þegar hún keppir enda með skemmtileg blöndu af smitandi gleði og einstakri keppnishörku. Sara hefur líka átt mörg flott tilþrif á heimsleikunum undanfarin ár þótt hún hafi misst af leikunum í ár. Færsla Söru sjálfrar um myndbandið en þetta setti hún inn á Instagram og vakti athygli á myndbandinu.Instagram/@sarasigmunds CrossFit samtökin gera sér líka grein fyrir stjörnuljóma Söru og nota tilþrifamyndband með henni til að kveikja í sínu fólki á síðu heimsleikanna í CrossFit. Myndbandið var sett inn á Instagram með orðunum „Gerðu það sem er erfitt“ en það sýnir enga aðra en Söru. Fyrirlesarinn Mel Robbins les þá hvetjandi orð yfir myndbandi þar sem má sjá Söru vera í essinu sínu á keppnisgólfinu á heimsleikunum. „Staðreyndin um okkur mannfólkið er að við erum ekki hönnuð til að gera hluti sem eru óþægilegir, ógnvekjandi eða erfiðir. Heilinn okkar er hannaður til að verja okkur fyrir slíkum hlutum því hann er hannaður til að halda okkur á lífi,“ les Mel Robbins meðal annars á meðan Sara rústar nokkrum velvöldum æfingum á heimsleikunum. Hún bætir síðan við á meðan við sjáum Söru rembast við að koma hlaðinni stöng upp. „Til að breytast, til að byggja eitthvað upp og til að verða besta foreldrið, besti makinn og til að gera alla þessa hluti sem við vitum að við viljum gera í lífi okkar eða til að ná því sem við látum okkur dreyma um, þá þurfum við að gera hluti sem eru óþægilegir, ótryggir og ógnvekjandi.“ Sara sjálf vakti athygli á myndbandinu á Instagram síðu sinni og hrósaði myndbandinu eins og sjá má hér við hliðina. Það má sjá alla færsluna á Instagram síðu heimsleikanna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það er líka alltaf stutt í húmorinn hjá okkar konu sem setti sjálf inn þetta myndband hér fyrir neðan. Íþróttakonur þurfa að sjálfsögðu líka hugsa um húðina sína. Sara er engum öðrum lík og sannar það enn á ný með færslu eins og þessari. Fylgjendur hennar á Twitter fá að sjá miklu meira en eitthvað síað glamúrlíf íþróttastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir hrífur oftast alla með sér þegar hún keppir enda með skemmtileg blöndu af smitandi gleði og einstakri keppnishörku. Sara hefur líka átt mörg flott tilþrif á heimsleikunum undanfarin ár þótt hún hafi misst af leikunum í ár. Færsla Söru sjálfrar um myndbandið en þetta setti hún inn á Instagram og vakti athygli á myndbandinu.Instagram/@sarasigmunds CrossFit samtökin gera sér líka grein fyrir stjörnuljóma Söru og nota tilþrifamyndband með henni til að kveikja í sínu fólki á síðu heimsleikanna í CrossFit. Myndbandið var sett inn á Instagram með orðunum „Gerðu það sem er erfitt“ en það sýnir enga aðra en Söru. Fyrirlesarinn Mel Robbins les þá hvetjandi orð yfir myndbandi þar sem má sjá Söru vera í essinu sínu á keppnisgólfinu á heimsleikunum. „Staðreyndin um okkur mannfólkið er að við erum ekki hönnuð til að gera hluti sem eru óþægilegir, ógnvekjandi eða erfiðir. Heilinn okkar er hannaður til að verja okkur fyrir slíkum hlutum því hann er hannaður til að halda okkur á lífi,“ les Mel Robbins meðal annars á meðan Sara rústar nokkrum velvöldum æfingum á heimsleikunum. Hún bætir síðan við á meðan við sjáum Söru rembast við að koma hlaðinni stöng upp. „Til að breytast, til að byggja eitthvað upp og til að verða besta foreldrið, besti makinn og til að gera alla þessa hluti sem við vitum að við viljum gera í lífi okkar eða til að ná því sem við látum okkur dreyma um, þá þurfum við að gera hluti sem eru óþægilegir, ótryggir og ógnvekjandi.“ Sara sjálf vakti athygli á myndbandinu á Instagram síðu sinni og hrósaði myndbandinu eins og sjá má hér við hliðina. Það má sjá alla færsluna á Instagram síðu heimsleikanna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það er líka alltaf stutt í húmorinn hjá okkar konu sem setti sjálf inn þetta myndband hér fyrir neðan. Íþróttakonur þurfa að sjálfsögðu líka hugsa um húðina sína. Sara er engum öðrum lík og sannar það enn á ný með færslu eins og þessari. Fylgjendur hennar á Twitter fá að sjá miklu meira en eitthvað síað glamúrlíf íþróttastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Sjá meira
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30
Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00
Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01