Sara stjarnan í hvatningarmyndabandi heimsleikanna í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2020 11:30 Sara Sigmundsdóttir er komin í jólaskap enda stutt í blessuð jólin. Instagram/@sarasigmunds Tilþrif frá íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur eru í aðalhlutverki í dramatísku myndbandi hjá síðu heimsleikanna í CrossFit Sara Sigmundsdóttir hrífur oftast alla með sér þegar hún keppir enda með skemmtileg blöndu af smitandi gleði og einstakri keppnishörku. Sara hefur líka átt mörg flott tilþrif á heimsleikunum undanfarin ár þótt hún hafi misst af leikunum í ár. Færsla Söru sjálfrar um myndbandið en þetta setti hún inn á Instagram og vakti athygli á myndbandinu.Instagram/@sarasigmunds CrossFit samtökin gera sér líka grein fyrir stjörnuljóma Söru og nota tilþrifamyndband með henni til að kveikja í sínu fólki á síðu heimsleikanna í CrossFit. Myndbandið var sett inn á Instagram með orðunum „Gerðu það sem er erfitt“ en það sýnir enga aðra en Söru. Fyrirlesarinn Mel Robbins les þá hvetjandi orð yfir myndbandi þar sem má sjá Söru vera í essinu sínu á keppnisgólfinu á heimsleikunum. „Staðreyndin um okkur mannfólkið er að við erum ekki hönnuð til að gera hluti sem eru óþægilegir, ógnvekjandi eða erfiðir. Heilinn okkar er hannaður til að verja okkur fyrir slíkum hlutum því hann er hannaður til að halda okkur á lífi,“ les Mel Robbins meðal annars á meðan Sara rústar nokkrum velvöldum æfingum á heimsleikunum. Hún bætir síðan við á meðan við sjáum Söru rembast við að koma hlaðinni stöng upp. „Til að breytast, til að byggja eitthvað upp og til að verða besta foreldrið, besti makinn og til að gera alla þessa hluti sem við vitum að við viljum gera í lífi okkar eða til að ná því sem við látum okkur dreyma um, þá þurfum við að gera hluti sem eru óþægilegir, ótryggir og ógnvekjandi.“ Sara sjálf vakti athygli á myndbandinu á Instagram síðu sinni og hrósaði myndbandinu eins og sjá má hér við hliðina. Það má sjá alla færsluna á Instagram síðu heimsleikanna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það er líka alltaf stutt í húmorinn hjá okkar konu sem setti sjálf inn þetta myndband hér fyrir neðan. Íþróttakonur þurfa að sjálfsögðu líka hugsa um húðina sína. Sara er engum öðrum lík og sannar það enn á ný með færslu eins og þessari. Fylgjendur hennar á Twitter fá að sjá miklu meira en eitthvað síað glamúrlíf íþróttastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir hrífur oftast alla með sér þegar hún keppir enda með skemmtileg blöndu af smitandi gleði og einstakri keppnishörku. Sara hefur líka átt mörg flott tilþrif á heimsleikunum undanfarin ár þótt hún hafi misst af leikunum í ár. Færsla Söru sjálfrar um myndbandið en þetta setti hún inn á Instagram og vakti athygli á myndbandinu.Instagram/@sarasigmunds CrossFit samtökin gera sér líka grein fyrir stjörnuljóma Söru og nota tilþrifamyndband með henni til að kveikja í sínu fólki á síðu heimsleikanna í CrossFit. Myndbandið var sett inn á Instagram með orðunum „Gerðu það sem er erfitt“ en það sýnir enga aðra en Söru. Fyrirlesarinn Mel Robbins les þá hvetjandi orð yfir myndbandi þar sem má sjá Söru vera í essinu sínu á keppnisgólfinu á heimsleikunum. „Staðreyndin um okkur mannfólkið er að við erum ekki hönnuð til að gera hluti sem eru óþægilegir, ógnvekjandi eða erfiðir. Heilinn okkar er hannaður til að verja okkur fyrir slíkum hlutum því hann er hannaður til að halda okkur á lífi,“ les Mel Robbins meðal annars á meðan Sara rústar nokkrum velvöldum æfingum á heimsleikunum. Hún bætir síðan við á meðan við sjáum Söru rembast við að koma hlaðinni stöng upp. „Til að breytast, til að byggja eitthvað upp og til að verða besta foreldrið, besti makinn og til að gera alla þessa hluti sem við vitum að við viljum gera í lífi okkar eða til að ná því sem við látum okkur dreyma um, þá þurfum við að gera hluti sem eru óþægilegir, ótryggir og ógnvekjandi.“ Sara sjálf vakti athygli á myndbandinu á Instagram síðu sinni og hrósaði myndbandinu eins og sjá má hér við hliðina. Það má sjá alla færsluna á Instagram síðu heimsleikanna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það er líka alltaf stutt í húmorinn hjá okkar konu sem setti sjálf inn þetta myndband hér fyrir neðan. Íþróttakonur þurfa að sjálfsögðu líka hugsa um húðina sína. Sara er engum öðrum lík og sannar það enn á ný með færslu eins og þessari. Fylgjendur hennar á Twitter fá að sjá miklu meira en eitthvað síað glamúrlíf íþróttastjörnu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Sjá meira
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30
Sara setti naglana undir fyrir æfingu Sara Sigmundsdóttir lét ekki íslenska vetrarveðrið koma í veg fyrir útiæfingu í gær. 3. desember 2020 09:00
Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01