Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir var í tökum á Reykjanesi í gær. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. Þegar það eru liðnir átta mánuðir síðan þú varst síðast á Íslandi þá getur verið nóg að gera hjá þér ekki síst þegar ert ein af fimmtíu stærstu íþróttastjörnum heims þegar kemur að markaðsvirði í auglýsingaheiminum. Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 45. sæti yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina og það eru margir auglýsendur sem vilja láta kenna sig við hana. Katrín Tanja er heima á Íslandi allan jólamánuðinn og hefur haft í nógu að snúast. Katrín Tanja gaf fylgjendum sínum innsýn í líf sitt sem fyrirsætu með því að birta myndbönd frá því bak við tjöldin þegar hún tók upp auglýsingu fyrir Dropa í gær. Katrín Tanja sést þar út í íslensku náttúru en hún og upptökufólkið þurfti auðvitað að hafa hraðar hendur enda ekki bjart í marga klukkutíma á Íslandi á þessum tíma ársins. Það mátti líka sjá að kuldinn var aðeins að stríða þeim og þá er gott að vera í jafngóðu formi og Katrín Tanja sem hoppaði um á milli taka. „Það var rosalega kalt en þá er oftast fallegasta veðrið. Ég er full aðdáunar yfir því hversu fallegt landið mitt er,“ skrifaði Katrín Tanja. Það má sjá færslu hennar og öll myndböndin hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Tengdar fréttir Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Sjá meira
Þegar það eru liðnir átta mánuðir síðan þú varst síðast á Íslandi þá getur verið nóg að gera hjá þér ekki síst þegar ert ein af fimmtíu stærstu íþróttastjörnum heims þegar kemur að markaðsvirði í auglýsingaheiminum. Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 45. sæti yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina og það eru margir auglýsendur sem vilja láta kenna sig við hana. Katrín Tanja er heima á Íslandi allan jólamánuðinn og hefur haft í nógu að snúast. Katrín Tanja gaf fylgjendum sínum innsýn í líf sitt sem fyrirsætu með því að birta myndbönd frá því bak við tjöldin þegar hún tók upp auglýsingu fyrir Dropa í gær. Katrín Tanja sést þar út í íslensku náttúru en hún og upptökufólkið þurfti auðvitað að hafa hraðar hendur enda ekki bjart í marga klukkutíma á Íslandi á þessum tíma ársins. Það mátti líka sjá að kuldinn var aðeins að stríða þeim og þá er gott að vera í jafngóðu formi og Katrín Tanja sem hoppaði um á milli taka. „Það var rosalega kalt en þá er oftast fallegasta veðrið. Ég er full aðdáunar yfir því hversu fallegt landið mitt er,“ skrifaði Katrín Tanja. Það má sjá færslu hennar og öll myndböndin hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Tengdar fréttir Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Sjá meira
Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00
Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01