Dæmdur í fimm leikja bann fyrir hráku Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 18:15 Thuram hissa er hann fær reisupassann en hann vissi upp á sig sökina. Christian Verheyen/Getty Marcus Thuram, framherji Borussia Mönchengladbach, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að hrækja framan í Stefan Posch, varnarmann Hoffenehim. Thuram fékk að líta rauða spjaldið á laugardaginn er hann hrækti framan í Stefan er þeim lenti saman. Atvikið var skoðað í VARsjánni og Thuram var sendur í bað. Þýska knattspyrnusambandið hefur nú dæmt Thuram í fimm leikja bann og fær hann einn leik í skilorð. Einnig þarf hann að greiða 40 þúsund evrur í sekt. Hoffenheim vann leikinn að endingu 2-1 en Thuram fór síðar meir á Twitter og baðst afsökunar á framferði sínu. Þar bað hann Stefan, liðsfélaga sína, fjölskyldu og alla aðra afsökunar. pic.twitter.com/aoXmb41oFq— T I K U S (@MarcusThuram) December 19, 2020 Thuram er lykilmaður Mönchengladbach en eftir tapið gegn Hoffenheim um helgina er liðið í áttunda sæti deildarinnar, sex stigum frá topp fjórum sætunum eftir þrettán leiki. Thuram, sem er sonur fyrrum franska heimsmeistarans Lillian Thuram, hefur verið orðaður burt frá félaginu en Real Madrid hefur meðal annars verið nefnt til sögunnar. Borussia Monchengladbach forward Marcus Thuram has been banned for five games after he spat in the face of Hoffenheim defender Stefan Posch.— Sky Sports (@SkySports) December 22, 2020 Þýski boltinn Tengdar fréttir Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Thuram fékk að líta rauða spjaldið á laugardaginn er hann hrækti framan í Stefan er þeim lenti saman. Atvikið var skoðað í VARsjánni og Thuram var sendur í bað. Þýska knattspyrnusambandið hefur nú dæmt Thuram í fimm leikja bann og fær hann einn leik í skilorð. Einnig þarf hann að greiða 40 þúsund evrur í sekt. Hoffenheim vann leikinn að endingu 2-1 en Thuram fór síðar meir á Twitter og baðst afsökunar á framferði sínu. Þar bað hann Stefan, liðsfélaga sína, fjölskyldu og alla aðra afsökunar. pic.twitter.com/aoXmb41oFq— T I K U S (@MarcusThuram) December 19, 2020 Thuram er lykilmaður Mönchengladbach en eftir tapið gegn Hoffenheim um helgina er liðið í áttunda sæti deildarinnar, sex stigum frá topp fjórum sætunum eftir þrettán leiki. Thuram, sem er sonur fyrrum franska heimsmeistarans Lillian Thuram, hefur verið orðaður burt frá félaginu en Real Madrid hefur meðal annars verið nefnt til sögunnar. Borussia Monchengladbach forward Marcus Thuram has been banned for five games after he spat in the face of Hoffenheim defender Stefan Posch.— Sky Sports (@SkySports) December 22, 2020
Þýski boltinn Tengdar fréttir Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00