Bendtner vonast eftir endurkomu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 13:00 Bendtner samdi vð FCK sumarið 2019 og lék með danska stórliðinu til ársloka 2019. Aleksandr Gusev/Getty Sá draumur um að spila fótbolta á nýjan leik lifir enn hjá Dananum Niclas Bendtner sem hefur átt ansi skrautlegan feril. Þetta kom fram í þættinum Bendtner og Philine sem er nú sýnt í danska sjónvarpinu en þar er fylgst með danska framherjanum og kærustu hans, módelinu Philine Roepstorff. Bendtner hefur verið án félags í rétt rúmt ár en samningur hans við FCK var ekki endurnýjaður í desember á síðasta ári eftir að hann lék þar í hálft ár við endurkomuna til Danmerkur. Bendtner sagði frá því fyrr á árinu að hann var búinn að semja við lið Kína en það datt upp fyrir eftir að kórónuveirufaraldurinn kom til sögunnar. „Það er enn 50/50 hvað mun gerast,“ sagði Bendtner aðspurður út í fótboltaferilinn. „Ég vona það að geta spilað fótbolta en ég er ekki að bíða eftir því. Ef það kemur, þá kemur það og ef ekki, þá er það bara þannig.“ „Ég fæ enn tilboð en þau hafa verið óáhugaverð. Það mikilvægasta fyrir mig er að ég finn að þetta er nægilega spennandi deild. Svo koma hlutir eins og staðir, laun, liðsfélagar, þjálfara og allt þetta í einum pakka.“ Mikið hefur stormað um danska framherjann á þessu ári. Hann spilaði meðal annars fyrir Arsenal, Juventus og Wolfsburg. Hann hefur leikið 80 landsleiki. #OTD in 2007: Nicklas Bendtner scored the winning goal just 6 seconds after coming on as a substitute against Tottenham to keep Arsenal top of the PL table at Christmas. #AFC pic.twitter.com/GkHQbXunMT— Gunners (@Gunnersc0m) December 22, 2020 Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Þetta kom fram í þættinum Bendtner og Philine sem er nú sýnt í danska sjónvarpinu en þar er fylgst með danska framherjanum og kærustu hans, módelinu Philine Roepstorff. Bendtner hefur verið án félags í rétt rúmt ár en samningur hans við FCK var ekki endurnýjaður í desember á síðasta ári eftir að hann lék þar í hálft ár við endurkomuna til Danmerkur. Bendtner sagði frá því fyrr á árinu að hann var búinn að semja við lið Kína en það datt upp fyrir eftir að kórónuveirufaraldurinn kom til sögunnar. „Það er enn 50/50 hvað mun gerast,“ sagði Bendtner aðspurður út í fótboltaferilinn. „Ég vona það að geta spilað fótbolta en ég er ekki að bíða eftir því. Ef það kemur, þá kemur það og ef ekki, þá er það bara þannig.“ „Ég fæ enn tilboð en þau hafa verið óáhugaverð. Það mikilvægasta fyrir mig er að ég finn að þetta er nægilega spennandi deild. Svo koma hlutir eins og staðir, laun, liðsfélagar, þjálfara og allt þetta í einum pakka.“ Mikið hefur stormað um danska framherjann á þessu ári. Hann spilaði meðal annars fyrir Arsenal, Juventus og Wolfsburg. Hann hefur leikið 80 landsleiki. #OTD in 2007: Nicklas Bendtner scored the winning goal just 6 seconds after coming on as a substitute against Tottenham to keep Arsenal top of the PL table at Christmas. #AFC pic.twitter.com/GkHQbXunMT— Gunners (@Gunnersc0m) December 22, 2020
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti