Vill ekki sjá dómarann Lee Mason aftur Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 10:01 Nuno Espirito Santo þakar Lee Mason fyrir leikinn í gær. Sam Bagnall/Getty Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, er ekki hrifinn af dómaranum Lee Mason. Mason dæmdi leik Wolves og Burnley í gærkvöldi sem endaði með 2-1 sigri Burnley. Fabio Silva minnkaði muninn fyrir Úlfana á 89. mínútu en það var of seint í rassinn gripið eftir að Ashley Barnes og Chris Wood höfðu komið heimamönnum í 2-0. „Dómarinn hefur ekki gæðin í það að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði sá portúgalski um frammistöðu Lee Mason í leikslok. „Þetta er vandamál sem við vissum því við höfum haft Lee Mason áður.“ „Þetta er ekki um mikilvægar ákvarðanir eða mistök, heldur hvernig hann höndlar leikina. Leikmennirnir verða stressaðir og það verða mikil læti. Hann flautar stundum þegar leikmennirnir eru að öskra.“ „Við erum að tala um bestu keppnina og hann hefur augljóslega ekki gæðin í að dæma. Ég er mjög ósáttur en mér myndi ekki líða vel ef ég myndi ekki segja þetta.“ Nuno sátt ræða við Lee Mason í leikslok og hann var spurður hvað fór þeirra á milli. „Ég vil ekki sjá hann aftur. Það er það sem ég sagði við hann. Ég vona að hann dæmi ekki leik hjá okkur aftur því það gerist alltaf það sama.“ „Hann getur ekki stjórnað leikmönnunum sem eru stanslaust að kvarta - bæði lið. Í öllum öðrum leikjum er flæði í leiknum og samtöl en hann er ekki tilbúinn í það.“ Nuno Espirito Santo claims Lee Mason 'doesn't have the quality' to be a Premier League referee following Wolves defeat https://t.co/hmxd48RGDg— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Fabio Silva minnkaði muninn fyrir Úlfana á 89. mínútu en það var of seint í rassinn gripið eftir að Ashley Barnes og Chris Wood höfðu komið heimamönnum í 2-0. „Dómarinn hefur ekki gæðin í það að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði sá portúgalski um frammistöðu Lee Mason í leikslok. „Þetta er vandamál sem við vissum því við höfum haft Lee Mason áður.“ „Þetta er ekki um mikilvægar ákvarðanir eða mistök, heldur hvernig hann höndlar leikina. Leikmennirnir verða stressaðir og það verða mikil læti. Hann flautar stundum þegar leikmennirnir eru að öskra.“ „Við erum að tala um bestu keppnina og hann hefur augljóslega ekki gæðin í að dæma. Ég er mjög ósáttur en mér myndi ekki líða vel ef ég myndi ekki segja þetta.“ Nuno sátt ræða við Lee Mason í leikslok og hann var spurður hvað fór þeirra á milli. „Ég vil ekki sjá hann aftur. Það er það sem ég sagði við hann. Ég vona að hann dæmi ekki leik hjá okkur aftur því það gerist alltaf það sama.“ „Hann getur ekki stjórnað leikmönnunum sem eru stanslaust að kvarta - bæði lið. Í öllum öðrum leikjum er flæði í leiknum og samtöl en hann er ekki tilbúinn í það.“ Nuno Espirito Santo claims Lee Mason 'doesn't have the quality' to be a Premier League referee following Wolves defeat https://t.co/hmxd48RGDg— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira