Þrettán ára fiðlusnillingur í sveitinni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. desember 2020 20:26 Eyrún Huld Ingvarsdóttir, þrettán ára fiðlusnillingur á bænum Þrándarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi að æfa sig í fjárhúsinu á bænum. Vísir/Magnús Hlynur Eyrún Huld Ingvarsdóttir, Þrettán ára stelpa í uppsveitum Árnessýslu gerði sér lítið fyrir og sigraði fiðlukeppni, sem Pólska sendiráðið efndi til. Æðsti draumur Eyrúnar er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Eyrún Huld er mjög dugleg að æfa sig á fiðlunum en þá laumast hún oft inn í fjárhús og spilar fyrir kindurnar og hrútana en hún á heima á bænum Þrándarholti 4 í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Eyrún Huld með viðurkenningarskjalið, sem hún fékk fyrir sigurinn.Vísir/Magnús Hún er búin með fimm stig í fiðluleik en hún byrjaði að læra á fiðlu rúmlega þriggja ára gömul. Hún er nemandi í Tónlistarskóla Árnesinga og tók nýlega þátt í fiðlukeppni pólska sendiráðsins þar sem fjölmargir nemendur úr íslenskum tónlistarskólum tóku þátt. Eyrún Huld sigraði í sínum aldursflokki en hún spilaði tvö verk, sem hún sendi inn í myndbandsformi. Ég sendi inn Vivaldi, 3. Þátt konsert í g-moll og Salut d’amour eftir Edward Elgar. Það var mjög gaman að vinna. Minn æðsti draumur er að spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í framtíðinni,“ segir Eyrún Huld. En hvernig áhorfendur eru kindurnir og hrútarnir? „Féð eru skemmtilegir áhorfendur en mætti reyndar hlusta aðeins betur, nei ég segir svona, það er mjög gaman að spila í fjárhúsinu eins og alls staðar annars staðar“, segir þessi hressa og skemmtilega stelpa. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tónlist Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Eyrún Huld er mjög dugleg að æfa sig á fiðlunum en þá laumast hún oft inn í fjárhús og spilar fyrir kindurnar og hrútana en hún á heima á bænum Þrándarholti 4 í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Eyrún Huld með viðurkenningarskjalið, sem hún fékk fyrir sigurinn.Vísir/Magnús Hún er búin með fimm stig í fiðluleik en hún byrjaði að læra á fiðlu rúmlega þriggja ára gömul. Hún er nemandi í Tónlistarskóla Árnesinga og tók nýlega þátt í fiðlukeppni pólska sendiráðsins þar sem fjölmargir nemendur úr íslenskum tónlistarskólum tóku þátt. Eyrún Huld sigraði í sínum aldursflokki en hún spilaði tvö verk, sem hún sendi inn í myndbandsformi. Ég sendi inn Vivaldi, 3. Þátt konsert í g-moll og Salut d’amour eftir Edward Elgar. Það var mjög gaman að vinna. Minn æðsti draumur er að spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í framtíðinni,“ segir Eyrún Huld. En hvernig áhorfendur eru kindurnir og hrútarnir? „Féð eru skemmtilegir áhorfendur en mætti reyndar hlusta aðeins betur, nei ég segir svona, það er mjög gaman að spila í fjárhúsinu eins og alls staðar annars staðar“, segir þessi hressa og skemmtilega stelpa.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tónlist Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira