Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. desember 2020 17:00 Lucy Bronze varð í gær fyrsti Bretinn til að vera kosin leikmaður ársins í kosningu FIFA. Eru það landsliðsþjálfarar og fyrirliðar sem og blaðamenn sem hafa kosningarétt. Jay Barratt/Getty Images Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Hin 29 ára gamla Bronze sneri aftur til Manchester City í Englandi eftir þrjú ár hjá Lyon í Frakklandi. Var félagið Evrópu- og Frakklandsmeistari öll þrjú ár hennar þar. Vísir greindi frá kosningunni í gær en samherjar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi í kosningunni. Bronze lék úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Söru Björk fyrr á þessu ári og Pernille Harder lék með landsliðsfyrirliða Íslands hjá Wolfsburg. „Vá, enn óvænt ánægja. Bara að vera tilnefnd ásamt hinum tveimur leikmönnunum sem ég þekki vel, frábærir leikmenn og manneskjur,“ sagði Bronze er henni var tilkynnt að hún hefði unnið. Pernille Harder og Wendie Renard, miðvörður Lyon og franska landsliðsins, voru í öðru og þriðja sæti. Harder var á dögunum valin besta knattspyrnukona í heimi af The Guardian. Þar var Bronze í þriðja sæti. „Ég á í raun engin orð til að lýsa hvernig mér líður núna. Ef 2020 hefur kennt okkur eitthvað þá er það að virða hvert augnablik. Ég kann því enn betur að meta að vinna þessi verðlaun núna og mun aldrei gleyma þessu augnabliki.“ The moment @LucyBronze found out she'd been named the Best FIFA Women s Player of the Year for 2020! Watch our full interview with Lucy #ManCity | https://t.co/axa0klD5re— Manchester City (@ManCity) December 17, 2020 Bronze var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Lyon-liðinu sem vann þrennuna á síðustu leiktíð. Wendy Renard, sem var í efstu þremur sætum kosningarinnar, var lék með Bronze í magnaðri vörn Lyon. Þá var markvörður liðsins, Sarah Bouhaddi, kosin markvörður ársins. Bouhaddi stóð í markinu Bronze í hægri bakverði, Renard í miðverði og Sara Björk á miðjunni er Lyon fullkomnaði þrennu sína með 3-1 sigri á Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 30. ágúst síðastliðinn. „Hápunkturinn var augljóslega Meistaradeildin, þetta var eins og HM. Að spila gegn erkifjendunm í PSG og svo Wolfsburg var rosalegt. Það var svekkjandi að engir áhorfendur hafi verið en að lyfta bikarnum var ótrúleg tilfinning.“ A year like this has made us all appreciate everything so much more. So to finish 2020 with this award is an honour! Two fantastic footballers were also nominated & could easily have been accepting this. Congrats on a great year @PernilleMHarder @WRenard #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/npIqX6SFYk— Lucy Bronze (@LucyBronze) December 17, 2020 „Ástæðan fyrir að ég kom til baka í Manchester City er sú að ég vill vinna titla á Englandi og taka þá tilfinningu með mér inn í landsliðið. Hlakkar í raun mest til að fara á Ólympíuleikana með Bretlandi, svo að spila á heimavelli á EM og svo að fara á HM,“ sagði Lucy Bronze, besti leikmaður ársins 2020 að mati landsliðsþjálfara, fyrirliða og blaðamanna, að lokum. Fótbolti Enski boltinn FIFA Tengdar fréttir Messi á lista Ronaldo í fyrsta sinn en Messi henti Ronaldo út af sínum lista Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu aldrei verið valdir besti fótboltamaður heims ef hinn hefði fengið að kjósa. 18. desember 2020 11:01 Hamrén og Jón Þór kusu fyrir Ísland en Lagerbäck fékk ekki að kjósa fyrir Noreg Norðmenn ráku Lars Lagerbäck á dögunum og leyfðu honum ekki einu sinni að kjósa besta leikmann og þjálfara heims. 18. desember 2020 09:05 Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:33 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Hin 29 ára gamla Bronze sneri aftur til Manchester City í Englandi eftir þrjú ár hjá Lyon í Frakklandi. Var félagið Evrópu- og Frakklandsmeistari öll þrjú ár hennar þar. Vísir greindi frá kosningunni í gær en samherjar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi í kosningunni. Bronze lék úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Söru Björk fyrr á þessu ári og Pernille Harder lék með landsliðsfyrirliða Íslands hjá Wolfsburg. „Vá, enn óvænt ánægja. Bara að vera tilnefnd ásamt hinum tveimur leikmönnunum sem ég þekki vel, frábærir leikmenn og manneskjur,“ sagði Bronze er henni var tilkynnt að hún hefði unnið. Pernille Harder og Wendie Renard, miðvörður Lyon og franska landsliðsins, voru í öðru og þriðja sæti. Harder var á dögunum valin besta knattspyrnukona í heimi af The Guardian. Þar var Bronze í þriðja sæti. „Ég á í raun engin orð til að lýsa hvernig mér líður núna. Ef 2020 hefur kennt okkur eitthvað þá er það að virða hvert augnablik. Ég kann því enn betur að meta að vinna þessi verðlaun núna og mun aldrei gleyma þessu augnabliki.“ The moment @LucyBronze found out she'd been named the Best FIFA Women s Player of the Year for 2020! Watch our full interview with Lucy #ManCity | https://t.co/axa0klD5re— Manchester City (@ManCity) December 17, 2020 Bronze var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Lyon-liðinu sem vann þrennuna á síðustu leiktíð. Wendy Renard, sem var í efstu þremur sætum kosningarinnar, var lék með Bronze í magnaðri vörn Lyon. Þá var markvörður liðsins, Sarah Bouhaddi, kosin markvörður ársins. Bouhaddi stóð í markinu Bronze í hægri bakverði, Renard í miðverði og Sara Björk á miðjunni er Lyon fullkomnaði þrennu sína með 3-1 sigri á Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 30. ágúst síðastliðinn. „Hápunkturinn var augljóslega Meistaradeildin, þetta var eins og HM. Að spila gegn erkifjendunm í PSG og svo Wolfsburg var rosalegt. Það var svekkjandi að engir áhorfendur hafi verið en að lyfta bikarnum var ótrúleg tilfinning.“ A year like this has made us all appreciate everything so much more. So to finish 2020 with this award is an honour! Two fantastic footballers were also nominated & could easily have been accepting this. Congrats on a great year @PernilleMHarder @WRenard #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/npIqX6SFYk— Lucy Bronze (@LucyBronze) December 17, 2020 „Ástæðan fyrir að ég kom til baka í Manchester City er sú að ég vill vinna titla á Englandi og taka þá tilfinningu með mér inn í landsliðið. Hlakkar í raun mest til að fara á Ólympíuleikana með Bretlandi, svo að spila á heimavelli á EM og svo að fara á HM,“ sagði Lucy Bronze, besti leikmaður ársins 2020 að mati landsliðsþjálfara, fyrirliða og blaðamanna, að lokum.
Fótbolti Enski boltinn FIFA Tengdar fréttir Messi á lista Ronaldo í fyrsta sinn en Messi henti Ronaldo út af sínum lista Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu aldrei verið valdir besti fótboltamaður heims ef hinn hefði fengið að kjósa. 18. desember 2020 11:01 Hamrén og Jón Þór kusu fyrir Ísland en Lagerbäck fékk ekki að kjósa fyrir Noreg Norðmenn ráku Lars Lagerbäck á dögunum og leyfðu honum ekki einu sinni að kjósa besta leikmann og þjálfara heims. 18. desember 2020 09:05 Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:33 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Messi á lista Ronaldo í fyrsta sinn en Messi henti Ronaldo út af sínum lista Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu aldrei verið valdir besti fótboltamaður heims ef hinn hefði fengið að kjósa. 18. desember 2020 11:01
Hamrén og Jón Þór kusu fyrir Ísland en Lagerbäck fékk ekki að kjósa fyrir Noreg Norðmenn ráku Lars Lagerbäck á dögunum og leyfðu honum ekki einu sinni að kjósa besta leikmann og þjálfara heims. 18. desember 2020 09:05
Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00
Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40
Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:33