CrossFit Samtökin kynna nýja jólagjöf fyrir CrossFit fólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fagna sigri fyrir nokkrum árum síðan. Mynd/Instagram/butchersclassics Nýr eigandi CrossFit samtakanna vill fjölga fólki í íþróttinni og jólin í ár gætu hjálpað honum á þeirri vegferð. CrossFit samtökin gáfu ekki aðeins út nýtt og breytt keppnisdagatal í gær því einnig var opnað fyrir möguleikann á því að gefa mjög nytsamlega jólagjöf í ár. Jólagjöfin gæti því verið fundin fyrir þá sem eru í vandræðum með að finna flotta gjöf fyrir CrossFit fólk. Í fyrsta sinn í sögunni er nú möguleiki á því að gefa CrossFit fólki skráningu í The Open hjá CrossFit samtökunum. Samtökin eru að selja gjafakóða sem gefur meðlimum CrossFit samfélagsins tækifæri á að kaupa skráningu á The Open 2021 fyrir fjölskyldu og vini. Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort þetta auki þáttökufjöldann á The Open sem fer fram í mars á næsta ári. Það er hægt að nálgast upplýsingar um þennan möguleika með því að smella hér. Every part of this season has been designed to ensure as many people as possible can take part in and experience the excitement, challenge, and joy of the Open, said Eric Roza, CEO of @CrossFit. https://t.co/6vy07BA9DY— The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 17, 2020 CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Sjá meira
CrossFit samtökin gáfu ekki aðeins út nýtt og breytt keppnisdagatal í gær því einnig var opnað fyrir möguleikann á því að gefa mjög nytsamlega jólagjöf í ár. Jólagjöfin gæti því verið fundin fyrir þá sem eru í vandræðum með að finna flotta gjöf fyrir CrossFit fólk. Í fyrsta sinn í sögunni er nú möguleiki á því að gefa CrossFit fólki skráningu í The Open hjá CrossFit samtökunum. Samtökin eru að selja gjafakóða sem gefur meðlimum CrossFit samfélagsins tækifæri á að kaupa skráningu á The Open 2021 fyrir fjölskyldu og vini. Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort þetta auki þáttökufjöldann á The Open sem fer fram í mars á næsta ári. Það er hægt að nálgast upplýsingar um þennan möguleika með því að smella hér. Every part of this season has been designed to ensure as many people as possible can take part in and experience the excitement, challenge, and joy of the Open, said Eric Roza, CEO of @CrossFit. https://t.co/6vy07BA9DY— The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 17, 2020
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Sjá meira