Klúðraði dauðafæri á ótrúlegan hátt í fyrsta leiknum með nýju klippinguna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 14:31 Antoine Griezmann skartaði nýrri klippingu gegn Real Sociedad. getty/David Ramos Barcelona vann 2-1 sigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Antoine Griezmann klúðraði sannkölluðu dauðafæri á ótrúlegan hátt í leiknum. Með sigrinum fóru Börsungar upp um þrjú sæti, úr því áttunda og í það fimmta. Real Sociedad missti aftur á móti toppsætið með tapinu. Baskarnir komust yfir á 27. mínútu þegar Willian José skoraði með skoti af stuttu færi. Fjórum mínútum síðar jafnaði Jordi Alba með frábæru hægri fótar skoti. Á markamínútunni, þeirri fertugustuogþriðju, átti Alba svo fyrirgjöf á Frenkie De Jong sem skoraði, 2-1. Griezmann mætti til leiks gegn sínu gamla félagi í gær með nýja og athyglisverða hárgreiðslu. New look for @AntoGriezmann! #BarçaRealSociedad pic.twitter.com/hKpkP79JWq— LaLiga English (@LaLigaEN) December 16, 2020 Franski heimsmeistarinn skaut í slá í fyrri hálfleik og snemma í þeim seinni fékk hann algjört dauðafæri eftir fyrirgjöf frá Alba en skaut boltanum á einhvern ótrúlegan hátt í hendurnar á Álex Remiro, markverði Real Sociedad. Sem betur fer fyrir Griezmann kom þetta klúður hans ekki í bakið á Börsungum. Mörkin úr leiknum og klúðrið hjá Griezmann má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Barcelona 2-1 Real Sociedad Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar færast nær toppliðunum Barcelona vann 2-1 sigur á toppliðinu Real Sociedad er liðin mættust á Camp Nou í kvöld. Sigurinn afar mikilvægur fyrir Börsunga sem klifra upp töfluna. 16. desember 2020 22:02 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Með sigrinum fóru Börsungar upp um þrjú sæti, úr því áttunda og í það fimmta. Real Sociedad missti aftur á móti toppsætið með tapinu. Baskarnir komust yfir á 27. mínútu þegar Willian José skoraði með skoti af stuttu færi. Fjórum mínútum síðar jafnaði Jordi Alba með frábæru hægri fótar skoti. Á markamínútunni, þeirri fertugustuogþriðju, átti Alba svo fyrirgjöf á Frenkie De Jong sem skoraði, 2-1. Griezmann mætti til leiks gegn sínu gamla félagi í gær með nýja og athyglisverða hárgreiðslu. New look for @AntoGriezmann! #BarçaRealSociedad pic.twitter.com/hKpkP79JWq— LaLiga English (@LaLigaEN) December 16, 2020 Franski heimsmeistarinn skaut í slá í fyrri hálfleik og snemma í þeim seinni fékk hann algjört dauðafæri eftir fyrirgjöf frá Alba en skaut boltanum á einhvern ótrúlegan hátt í hendurnar á Álex Remiro, markverði Real Sociedad. Sem betur fer fyrir Griezmann kom þetta klúður hans ekki í bakið á Börsungum. Mörkin úr leiknum og klúðrið hjá Griezmann má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Barcelona 2-1 Real Sociedad
Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar færast nær toppliðunum Barcelona vann 2-1 sigur á toppliðinu Real Sociedad er liðin mættust á Camp Nou í kvöld. Sigurinn afar mikilvægur fyrir Börsunga sem klifra upp töfluna. 16. desember 2020 22:02 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Börsungar færast nær toppliðunum Barcelona vann 2-1 sigur á toppliðinu Real Sociedad er liðin mættust á Camp Nou í kvöld. Sigurinn afar mikilvægur fyrir Börsunga sem klifra upp töfluna. 16. desember 2020 22:02