Pirraður Gündogan segir leikmenn City manneskjur en ekki vélar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 20:31 Gundögan og samherjar fyrir leikinn gegn WBA í gær. Matt McNulty/Getty İlkay Gündogan, Þjóðverjinn í herbúðum Manchester City, kom sínum mönnum til varnar eftir að City mistókst að vinna nýliða WBA á heimavelli. Lokatölur 1-1. City komst yfir með marki Gündogan í fyrri hálfleik og flestir héldu þá að þeir myndu ganga á lagið. Allt kom fyrir ekki, WBA jafnaði fyrir lok fyrri hálfleiks og City náði ekki að tryggja sigurinn. Gündogan kom City til varnar eftir leikinn í gær og sagði að leikmenn City væru manneskjur en ekki vélmenni. Þeir gerðu sín mistök. „Við erum manneskjur, ekki vélmenni og lendum einnig í vandræðum,“ sagði Gundögan í samtali við BBC Sport eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vitum að við hefðum getað spilað betur en við áttum meira skilið. Við fengum færin. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Þetta eru mikil vonbrigði og við verðum að vinna þessa leiki.“ „Það er nánast ómögulegt að eitt lið sé á toppnum og vinni alla leikina í þessari leikjadagskrá sem er framundna. Öll lið í Evrópu eru að berjast við að vinna marga leiki í röð en við verðum að taka ábyrgð og vinna þessa leiki, sér í lagi á heimavelli.“ „Þetta verður langt tímabil en ef við ætlum að vera uppi við toppinn þá verðum við að vinna hérna og við gerðum það ekki. Við sköpuðum færi, stýrðum leiknum en þú verður að vinna. Þessi leikur snýst um úrslit,“ bætti sá þýski við. Man City's Ilkay Gundogan hits out at hectic schedule and says 'we are human beings, NOT machines' https://t.co/vTbgOPpKno— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
City komst yfir með marki Gündogan í fyrri hálfleik og flestir héldu þá að þeir myndu ganga á lagið. Allt kom fyrir ekki, WBA jafnaði fyrir lok fyrri hálfleiks og City náði ekki að tryggja sigurinn. Gündogan kom City til varnar eftir leikinn í gær og sagði að leikmenn City væru manneskjur en ekki vélmenni. Þeir gerðu sín mistök. „Við erum manneskjur, ekki vélmenni og lendum einnig í vandræðum,“ sagði Gundögan í samtali við BBC Sport eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vitum að við hefðum getað spilað betur en við áttum meira skilið. Við fengum færin. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Þetta eru mikil vonbrigði og við verðum að vinna þessa leiki.“ „Það er nánast ómögulegt að eitt lið sé á toppnum og vinni alla leikina í þessari leikjadagskrá sem er framundna. Öll lið í Evrópu eru að berjast við að vinna marga leiki í röð en við verðum að taka ábyrgð og vinna þessa leiki, sér í lagi á heimavelli.“ „Þetta verður langt tímabil en ef við ætlum að vera uppi við toppinn þá verðum við að vinna hérna og við gerðum það ekki. Við sköpuðum færi, stýrðum leiknum en þú verður að vinna. Þessi leikur snýst um úrslit,“ bætti sá þýski við. Man City's Ilkay Gundogan hits out at hectic schedule and says 'we are human beings, NOT machines' https://t.co/vTbgOPpKno— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51