Gylfi gæti fengið óvænta samkeppni frá Dele Alli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 09:45 Dele Alli og Gylfi Þór Sigurðsson gætu orðið samherjar hjá Everton. getty/Laurence Griffiths Everton ætlar að reyna að fá Dele Alli, miðjumann Tottenham, á láni í janúar. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hafi augastað á tveimur miðjumönnum Tottenham, Alli og Harry Winks, og vilji fá annan þeirra þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður á ný í næsta mánuði. Alli hefur fengið fá tækifæri með Spurs í vetur og aðeins komið við sögu í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu en auk Everton hefur Paris Saint-Germain áhuga á honum. Ef Alli eða Winks kæmu til Everton myndi Gylfi Þór Sigurðsson fá enn meiri samkeppni. Everton keypti þrjá miðjumenn í sumar, Allan, James Rodríguez og Abdoulaye Doucoure, og samkvæmt nýjustu fréttum vill Ancelotti fá enn fleiri miðjumenn. Gylfi lék afar vel og skoraði sigurmark Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið. Það var hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30 Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35 Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01 Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hafi augastað á tveimur miðjumönnum Tottenham, Alli og Harry Winks, og vilji fá annan þeirra þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður á ný í næsta mánuði. Alli hefur fengið fá tækifæri með Spurs í vetur og aðeins komið við sögu í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu en auk Everton hefur Paris Saint-Germain áhuga á honum. Ef Alli eða Winks kæmu til Everton myndi Gylfi Þór Sigurðsson fá enn meiri samkeppni. Everton keypti þrjá miðjumenn í sumar, Allan, James Rodríguez og Abdoulaye Doucoure, og samkvæmt nýjustu fréttum vill Ancelotti fá enn fleiri miðjumenn. Gylfi lék afar vel og skoraði sigurmark Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið. Það var hans fyrsta deildarmark á tímabilinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30 Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35 Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01 Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30
Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35
Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52
Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01
Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21
PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti