Óttast að Jota verði frá þar til í febrúar og Matip meiddist gegn Fulham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 12:31 Diego Jota hefur skorað níu mörk í fyrstu sautján leikjum sínum með Liverpool. getty/Lars Ronbog Meiðslavandræði Liverpool halda áfram að aukast. Diego Jota gæti verið frá fram í febrúar og Joël Matip fór meiddur af velli í jafnteflinu við Fulham í gær. Fyrir leikinn gegn Fulham greindi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, frá því að Jota hefði meiðst á hné í leiknum gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu og gæti verið frá í sex til átta vikur. Í versta falli missir Portúgalinn af þrettán leikjum með Liverpool en Klopp sagði að hann kæmi líklega ekki aftur fyrr en í 4. umferð ensku bikarkeppninnar seinni hlutann í janúar. Jota hefur farið frábærlega af stað með Liverpool eftir að hafa komið frá Wolves fyrir tímabilið. Matip fór meiddur af velli í hálfleik gegn Fulham í gær. Takumi Minamino kom inn á í hans stað og Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, lék sem miðvörður við hlið Fabinhos í seinni hálfleik. Að sögn Klopps eru meiðsli Matips ekki alvarleg og hann gæti mögulega tekið þátt í stórleiknum gegn Tottenham á miðvikudaginn. Joe Gomez og Virgil van Dijk eru meiddir og verða lengi frá svo það síðasta sem Liverpool má við að er að missa enn einn miðvörðinn í meiðsli. Fabinho hefur spilað mikið í miðri vörn Liverpool í vetur og þá hafa hinir ungu og óreyndu Nat Phillips og Rhys Williams einnig fengið tækifæri. Liverpool og Tottenham eru jöfn að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 14. desember 2020 08:01 Meistararnir sóttu stig gegn nýliðum Fulham Englandsmeistarar Liverpool komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13. desember 2020 18:27 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Fyrir leikinn gegn Fulham greindi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, frá því að Jota hefði meiðst á hné í leiknum gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu og gæti verið frá í sex til átta vikur. Í versta falli missir Portúgalinn af þrettán leikjum með Liverpool en Klopp sagði að hann kæmi líklega ekki aftur fyrr en í 4. umferð ensku bikarkeppninnar seinni hlutann í janúar. Jota hefur farið frábærlega af stað með Liverpool eftir að hafa komið frá Wolves fyrir tímabilið. Matip fór meiddur af velli í hálfleik gegn Fulham í gær. Takumi Minamino kom inn á í hans stað og Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, lék sem miðvörður við hlið Fabinhos í seinni hálfleik. Að sögn Klopps eru meiðsli Matips ekki alvarleg og hann gæti mögulega tekið þátt í stórleiknum gegn Tottenham á miðvikudaginn. Joe Gomez og Virgil van Dijk eru meiddir og verða lengi frá svo það síðasta sem Liverpool má við að er að missa enn einn miðvörðinn í meiðsli. Fabinho hefur spilað mikið í miðri vörn Liverpool í vetur og þá hafa hinir ungu og óreyndu Nat Phillips og Rhys Williams einnig fengið tækifæri. Liverpool og Tottenham eru jöfn að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 14. desember 2020 08:01 Meistararnir sóttu stig gegn nýliðum Fulham Englandsmeistarar Liverpool komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13. desember 2020 18:27 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 14. desember 2020 08:01
Meistararnir sóttu stig gegn nýliðum Fulham Englandsmeistarar Liverpool komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13. desember 2020 18:27