Tvö hundruð ný störf í Ölfusi í kringum laxeldi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2020 13:16 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss þar sem mikil áhersla er lögð á matvælaframleiðslu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað í Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem allt snýst um lax og laxeldi því nú er í undirbúningi laxeldisverkefni upp á fimmtíu þúsund tonn, sem þýða útflutningsverðmæti upp á fimmtíu milljarða króna á ári. Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði. Ölfus Lax Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði.
Ölfus Lax Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira