Allt jafnt í fyrri leik dagsins sem hagnaðist báðum liðum og „sú íslenska“ markahæst hjá Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2020 20:58 Kristín brýst í gegnum vörn Tékka fyrr á mótinu en hún hefur verið einn öflugasti leikmaður Svía í mótinu. Jan Christensen/Getty Tveir leikir fóru fram á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar en línurnar eru að skýrast all verulega í milliriðli eitt eftir leiki dagsins. Í fyrri leik dagsins mættu Frakkland og Rússland í milliriðli eitt en bæði lið höfðu unnið alla leiki sína til þessa fyrir leik dagsins. Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með 28-28 jafntefli. Oceane Sercien Ugolin og Estelle Nze Minko voru markahæstar í liði Frakklands með fimm mörk en þær Vladlena Bobrovnikova, Iuliia Managarova og Antonia Skorobogatchenko skoruðu fimm mörk hver fyrir Rússland. Bæði lið eru því með sjö stig eftir leiki kvöldsins en með jafnteflinu er ljóst að bæði liðin eru komin með annan fótinn áfram í undanúrslit mótsins. Í síðari leik dagsins mættust nágrannaþjóðirnar, Danmörk og Svíþjóð. Daninn hafði betur 24-22 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Kristín Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svíþjóð með fjögur mörk en eins og fram kom í viðtali á Vísi fyrr í vikunni á hún ættir að rekja til Íslands. Mette Tranborg gerði sex mörk fyrir Dani. Danirnir eru þar af leiðandi með fjögur stig og munu að öllum líkindum enda í 3. sætinu sem gefur leik um fimmta sætið. Þar eiga þó möguleika á tveimur efstu sætunum en mikið þarf að ganga á. Svíþjóð er í 4. sætinu með eitt stig. Handbolti Tengdar fréttir Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Sjá meira
Í fyrri leik dagsins mættu Frakkland og Rússland í milliriðli eitt en bæði lið höfðu unnið alla leiki sína til þessa fyrir leik dagsins. Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með 28-28 jafntefli. Oceane Sercien Ugolin og Estelle Nze Minko voru markahæstar í liði Frakklands með fimm mörk en þær Vladlena Bobrovnikova, Iuliia Managarova og Antonia Skorobogatchenko skoruðu fimm mörk hver fyrir Rússland. Bæði lið eru því með sjö stig eftir leiki kvöldsins en með jafnteflinu er ljóst að bæði liðin eru komin með annan fótinn áfram í undanúrslit mótsins. Í síðari leik dagsins mættust nágrannaþjóðirnar, Danmörk og Svíþjóð. Daninn hafði betur 24-22 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Kristín Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svíþjóð með fjögur mörk en eins og fram kom í viðtali á Vísi fyrr í vikunni á hún ættir að rekja til Íslands. Mette Tranborg gerði sex mörk fyrir Dani. Danirnir eru þar af leiðandi með fjögur stig og munu að öllum líkindum enda í 3. sætinu sem gefur leik um fimmta sætið. Þar eiga þó möguleika á tveimur efstu sætunum en mikið þarf að ganga á. Svíþjóð er í 4. sætinu með eitt stig.
Handbolti Tengdar fréttir Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Sjá meira
Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30