Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 09:01 Sadio Mane og Trent Alexander-Arnold fagna einu mark Liverpool á leiktíðinni. EPA-EFE/Matt Dunham Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. Það verður mesta álagið á liðum Everton, Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gagnrýnt mikið þétta leikjadagskrá síns liðs að undanförnu en það blasir nú við að Liverpool liðið sé með þægilegasta leikjaprógrammið yfir hátíðirnar. Eins og vanalega í enska boltanum þá eru spilaðir gríðarlega mikið af leikjum yfir jól og áramót enda mikil hefð fyrir því í Englandi að mæta á fótboltaleiki á milli jólaboðanna. Flestar hinna Evrópuþjóðanna fara í frí á þessum heilaga tíma ársins en ekki Englendingar. Man United - Play every 2 days Leicester - Play every 3 days Southampton - Play every 4 days Sure you should be moaning, Jurgen? Posted by GiveMeSport on Sunnudagur, 6. desember 2020 Nú hafa menn tekið saman leikjaálagið á ensku úrvalsdeildarfélögunum milli 19. og 30. desember. Þar kemur í ljós að Liverpool liðið er að spila að meðaltali á fjögurra og hálfs dags fresti. Það er mun minna álag en til dæmist á liðum Everton, Manchester United og Manchester City sem spila öll að meðaltali á tveggja daga fresti á þessum dögum. Það er þannig mesta álagið á þessum erkifjendum Liverpool liðsins. Leikir Liverpool liðsins yfir hátíðirnar eru 19. desember á móti Crystal Palace (úti), 27. desember á móti West Bromwich Albion (heima) og 30. desember á móti Newcastle (úti). Manchester United spilar sem dæmi 17. desember á móti Sheffield United (úti), 20. desember á móti Leeds (heima), 26. desember á móti Leicester (úti) og 29. desember á móti Wolves (heima). Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Það verður mesta álagið á liðum Everton, Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gagnrýnt mikið þétta leikjadagskrá síns liðs að undanförnu en það blasir nú við að Liverpool liðið sé með þægilegasta leikjaprógrammið yfir hátíðirnar. Eins og vanalega í enska boltanum þá eru spilaðir gríðarlega mikið af leikjum yfir jól og áramót enda mikil hefð fyrir því í Englandi að mæta á fótboltaleiki á milli jólaboðanna. Flestar hinna Evrópuþjóðanna fara í frí á þessum heilaga tíma ársins en ekki Englendingar. Man United - Play every 2 days Leicester - Play every 3 days Southampton - Play every 4 days Sure you should be moaning, Jurgen? Posted by GiveMeSport on Sunnudagur, 6. desember 2020 Nú hafa menn tekið saman leikjaálagið á ensku úrvalsdeildarfélögunum milli 19. og 30. desember. Þar kemur í ljós að Liverpool liðið er að spila að meðaltali á fjögurra og hálfs dags fresti. Það er mun minna álag en til dæmist á liðum Everton, Manchester United og Manchester City sem spila öll að meðaltali á tveggja daga fresti á þessum dögum. Það er þannig mesta álagið á þessum erkifjendum Liverpool liðsins. Leikir Liverpool liðsins yfir hátíðirnar eru 19. desember á móti Crystal Palace (úti), 27. desember á móti West Bromwich Albion (heima) og 30. desember á móti Newcastle (úti). Manchester United spilar sem dæmi 17. desember á móti Sheffield United (úti), 20. desember á móti Leeds (heima), 26. desember á móti Leicester (úti) og 29. desember á móti Wolves (heima). Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti
Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti