Ferðahugur í Íslendingum í kjölfar bóluefnafrétta Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2020 18:31 Frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru margir farnir að huga að sólarlandaferðum á næsta ári í ljósi fregna af bóluefni. Erlendir ferðamenn eru farnir að sýna landinu áhuga á ný. Stjórnvöld tilkynntu í síðustu viku að bólusetningar muni hefjast á fyrstu vikum nýs árs og að markmiðið sé að ná hjarðónæmi við kórónuveirunni fyrir lok fyrsta ársfjórðungs. Framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair segir marga Íslendinga hafa brugðist þessum fréttum með því að bóka ferð út í lönd. „Við erum farin að sjá töluverða aukningu bókana. Bæði inn í byrjun í byrjun ársins og ekki síst frá apríl og inn í lok ársins,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Hvert ætlar fólk að fara? „Annars vegar sólarborgirnar, Madrid og Tenerife, og suðlægar slóðir í sumar. Og hins vegar stórborgir á borð við London, Frankfurt, Berlín og í Skandinavíu.“ Fjöldi Íslendinga smitaðist af veirunni í skíðaferðum í Evrópu í fyrra. Er fólk að treysta sér í skíðaferðir? „Við erum aðeins að sjá það. Það er merkjanleg aukning bókana í febrúar til Þýskalands. Þannig að það má gera ráð fyrir því.“ Erlendir ferðamenn eru farnir að horfa til Íslands. „En ekkert í sama magni og undanfarin ár. En viðbrögðin síðustu vikur, sérstaklega Evrópumegin, töluvert góð. Svo erum við farin að sjá Bandaríkjamenn gera plön inn í haustið til að heimsækja okkur.“ Max-þoturnar verða teknar inn í sumaráætlunina. „Við notum þá byrjun ársins og vorið til að undirbúa okkar. Það verður líklega síðan á vormánuðum sem við tökum þær inn.“ Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Sjá meira
Stjórnvöld tilkynntu í síðustu viku að bólusetningar muni hefjast á fyrstu vikum nýs árs og að markmiðið sé að ná hjarðónæmi við kórónuveirunni fyrir lok fyrsta ársfjórðungs. Framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair segir marga Íslendinga hafa brugðist þessum fréttum með því að bóka ferð út í lönd. „Við erum farin að sjá töluverða aukningu bókana. Bæði inn í byrjun í byrjun ársins og ekki síst frá apríl og inn í lok ársins,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Hvert ætlar fólk að fara? „Annars vegar sólarborgirnar, Madrid og Tenerife, og suðlægar slóðir í sumar. Og hins vegar stórborgir á borð við London, Frankfurt, Berlín og í Skandinavíu.“ Fjöldi Íslendinga smitaðist af veirunni í skíðaferðum í Evrópu í fyrra. Er fólk að treysta sér í skíðaferðir? „Við erum aðeins að sjá það. Það er merkjanleg aukning bókana í febrúar til Þýskalands. Þannig að það má gera ráð fyrir því.“ Erlendir ferðamenn eru farnir að horfa til Íslands. „En ekkert í sama magni og undanfarin ár. En viðbrögðin síðustu vikur, sérstaklega Evrópumegin, töluvert góð. Svo erum við farin að sjá Bandaríkjamenn gera plön inn í haustið til að heimsækja okkur.“ Max-þoturnar verða teknar inn í sumaráætlunina. „Við notum þá byrjun ársins og vorið til að undirbúa okkar. Það verður líklega síðan á vormánuðum sem við tökum þær inn.“
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Sjá meira