Ferðahugur í Íslendingum í kjölfar bóluefnafrétta Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2020 18:31 Frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru margir farnir að huga að sólarlandaferðum á næsta ári í ljósi fregna af bóluefni. Erlendir ferðamenn eru farnir að sýna landinu áhuga á ný. Stjórnvöld tilkynntu í síðustu viku að bólusetningar muni hefjast á fyrstu vikum nýs árs og að markmiðið sé að ná hjarðónæmi við kórónuveirunni fyrir lok fyrsta ársfjórðungs. Framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair segir marga Íslendinga hafa brugðist þessum fréttum með því að bóka ferð út í lönd. „Við erum farin að sjá töluverða aukningu bókana. Bæði inn í byrjun í byrjun ársins og ekki síst frá apríl og inn í lok ársins,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Hvert ætlar fólk að fara? „Annars vegar sólarborgirnar, Madrid og Tenerife, og suðlægar slóðir í sumar. Og hins vegar stórborgir á borð við London, Frankfurt, Berlín og í Skandinavíu.“ Fjöldi Íslendinga smitaðist af veirunni í skíðaferðum í Evrópu í fyrra. Er fólk að treysta sér í skíðaferðir? „Við erum aðeins að sjá það. Það er merkjanleg aukning bókana í febrúar til Þýskalands. Þannig að það má gera ráð fyrir því.“ Erlendir ferðamenn eru farnir að horfa til Íslands. „En ekkert í sama magni og undanfarin ár. En viðbrögðin síðustu vikur, sérstaklega Evrópumegin, töluvert góð. Svo erum við farin að sjá Bandaríkjamenn gera plön inn í haustið til að heimsækja okkur.“ Max-þoturnar verða teknar inn í sumaráætlunina. „Við notum þá byrjun ársins og vorið til að undirbúa okkar. Það verður líklega síðan á vormánuðum sem við tökum þær inn.“ Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Stjórnvöld tilkynntu í síðustu viku að bólusetningar muni hefjast á fyrstu vikum nýs árs og að markmiðið sé að ná hjarðónæmi við kórónuveirunni fyrir lok fyrsta ársfjórðungs. Framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair segir marga Íslendinga hafa brugðist þessum fréttum með því að bóka ferð út í lönd. „Við erum farin að sjá töluverða aukningu bókana. Bæði inn í byrjun í byrjun ársins og ekki síst frá apríl og inn í lok ársins,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Hvert ætlar fólk að fara? „Annars vegar sólarborgirnar, Madrid og Tenerife, og suðlægar slóðir í sumar. Og hins vegar stórborgir á borð við London, Frankfurt, Berlín og í Skandinavíu.“ Fjöldi Íslendinga smitaðist af veirunni í skíðaferðum í Evrópu í fyrra. Er fólk að treysta sér í skíðaferðir? „Við erum aðeins að sjá það. Það er merkjanleg aukning bókana í febrúar til Þýskalands. Þannig að það má gera ráð fyrir því.“ Erlendir ferðamenn eru farnir að horfa til Íslands. „En ekkert í sama magni og undanfarin ár. En viðbrögðin síðustu vikur, sérstaklega Evrópumegin, töluvert góð. Svo erum við farin að sjá Bandaríkjamenn gera plön inn í haustið til að heimsækja okkur.“ Max-þoturnar verða teknar inn í sumaráætlunina. „Við notum þá byrjun ársins og vorið til að undirbúa okkar. Það verður líklega síðan á vormánuðum sem við tökum þær inn.“
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira