Man ekki eftir því þegar hann varð heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 09:01 Steve Thompson með heimsbikarinn sem hann man ekkert eftir að hafa unnið. Getty/David Rogers Rúgbý leikmenn hafa snúið sér til lögfræðinga með það í huga að sækja sér bætur vegna höfuðskaða sem þeir hafa orðið fyrir á sínum ferlum í íþróttinni. Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson. Rugby Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson.
Rugby Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira