Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 11:01 Ståle er búinn að koma sér í vandræði en á væntanlega fyrir sektinni. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. Norska lögreglan íhugar að sekta Ståle Solbakken, nýráðinn þjálfara norska landsliðsins, eftir að hann virti ekki sóttvarnarreglur við komuna til landsins á dögunum. Ståle var á áhorfendapöllunum á sunnudaginn er Ham-Kam og Íslendingaliðið Lillestrøm mættust í norsku B-deildinni en sonur Ståle leikur með fyrrnefnda liðinu. Það var hins vegar bara átta dögum eftir að Ståle kom til landsins. Þjálfarinn hefur þar af leiðandi einungis verið átta daga í sóttkví en krafist er tíu daga sóttkví er mann kemur til Noregs. Norsk politi åbner sag mod Solbakken for karantænebrud https://t.co/6vE7O9ZZD6— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 7, 2020 „Við rannsökum hvort að það er grundvöllur að fara með málið lengra og mögulega gefa honum sekt,“ sagði yfirlögfræðingur lögreglunnar. „Ef maður les VG eða Dagbladet þá er það nokkuð augljóst hvað hefur gerst og hann viðurkennir það, svo núna skoðum við hvort að við eigum að yfirheyra hann.“ Fyrrum þjálfari FCK hefur nú beðist afsökunar og segir að hann hafi ruglast á dögum. Solbakken brøt karanteneplikten: - Beklager https://t.co/k610pO2j73— Adresseavisen (@adresseavisen) December 7, 2020 „Eftir nánari talningu er þetta líklega rétt. Ég kom á laugardegi en ég hélt og trúði að ég hefði komið á föstudegi. Ég biðst afsökunar á þessu,“ sagði Ståle. Samskiptastjóri norska knattspyrnusambandsins segir einnig að nú þegar Ståle hafi hafið störf hjá félaginu muni sambandið nú hjálpa honum að telja dagana, sé þess þörf. „Ståle byrjar hjá okkur á mánudag [í gær] og við munum klárlega hjálpa honum að telja dagana í framtíðinni svo níu dagar eru níu dagar og tíu dagar eru tíu dagar,“ sagði Gro Tvedt Anderssen léttur. Ståle er með samning í Noregi til ársins 2024 og er markmiðið að koma Noregi á HM í Katar 2022. Hann tók við liðinu af Lars Lagerback sem var rekinn. Norski boltinn Noregur Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Norska lögreglan íhugar að sekta Ståle Solbakken, nýráðinn þjálfara norska landsliðsins, eftir að hann virti ekki sóttvarnarreglur við komuna til landsins á dögunum. Ståle var á áhorfendapöllunum á sunnudaginn er Ham-Kam og Íslendingaliðið Lillestrøm mættust í norsku B-deildinni en sonur Ståle leikur með fyrrnefnda liðinu. Það var hins vegar bara átta dögum eftir að Ståle kom til landsins. Þjálfarinn hefur þar af leiðandi einungis verið átta daga í sóttkví en krafist er tíu daga sóttkví er mann kemur til Noregs. Norsk politi åbner sag mod Solbakken for karantænebrud https://t.co/6vE7O9ZZD6— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 7, 2020 „Við rannsökum hvort að það er grundvöllur að fara með málið lengra og mögulega gefa honum sekt,“ sagði yfirlögfræðingur lögreglunnar. „Ef maður les VG eða Dagbladet þá er það nokkuð augljóst hvað hefur gerst og hann viðurkennir það, svo núna skoðum við hvort að við eigum að yfirheyra hann.“ Fyrrum þjálfari FCK hefur nú beðist afsökunar og segir að hann hafi ruglast á dögum. Solbakken brøt karanteneplikten: - Beklager https://t.co/k610pO2j73— Adresseavisen (@adresseavisen) December 7, 2020 „Eftir nánari talningu er þetta líklega rétt. Ég kom á laugardegi en ég hélt og trúði að ég hefði komið á föstudegi. Ég biðst afsökunar á þessu,“ sagði Ståle. Samskiptastjóri norska knattspyrnusambandsins segir einnig að nú þegar Ståle hafi hafið störf hjá félaginu muni sambandið nú hjálpa honum að telja dagana, sé þess þörf. „Ståle byrjar hjá okkur á mánudag [í gær] og við munum klárlega hjálpa honum að telja dagana í framtíðinni svo níu dagar eru níu dagar og tíu dagar eru tíu dagar,“ sagði Gro Tvedt Anderssen léttur. Ståle er með samning í Noregi til ársins 2024 og er markmiðið að koma Noregi á HM í Katar 2022. Hann tók við liðinu af Lars Lagerback sem var rekinn.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira