Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 09:01 Lars með norska landsliðinu í Búlgaríu á síðasta ári. Trond Tandberg/Getty Images Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. Knut Løkse Nilssen, blaðamaður Folkebladet í Noregi, vandar Lars Lagerbäck ekki kveðjurnar í pistli sínum sem hann birti á vef Folkebladet í gær. Lars var á dögunum rekinn frá norska landsliðinu eftir að hafa mistekist að komast liðinu á EM 2021. Við honum tók Ståle Solbakken, Norðmaður, og því fagna Norðmenn. „Lars Lagerbäck hefur fengið sparkið sem landsliðsþjálfari Noregs. Í stað þess að halda áfram með sænsku risaeðluna ákvað norska sambandið að fá inn Ståle Solbakken sem ferskt blóð,“ skrifaði Knut Lokse Nilssen í Folkebladet. „Að sambandið ákveði að skipta út risaeðlunni Lagerbäck er mjög skiljanlegt. Sá sænski hefur lyft upp norska landsliðinu en ákvarðanir í stórum leikjum voru líklega það sem fældi risaeðluna frá.“ Leikmannaval Lars í Noregi var umtalað og leikmenn sem spiluðu lítið í félagsliðum sínum höfðu klippikort, eins og Knut kallar það, í landsliðinu. „Margir, þar á meðal undirritaður, hefur verið hissa á því að félagslausir leikmenn og gamlingjar á bekknum hafi ítrekað fengið að nota klippikort sitt í liðinu á meðan ungir leikmenn sem spili reglulega eru látnir sitja á bekknum.“ Lars lenti m.a. upp á kant við framherjann Alexander Sørloth og Knut var sammála framherjanum að margar ákvarðanir Svíans hafi verið undarlegar. Hann segir pressuna þó vera á Ståle Solbakken. „Risaeðlustíll Lagerbäck var á endanum of mikið fyrir [Alexander] Sørloth og fyrir toppana í norska knattspyrnusambandinu. Það er enginn hissa á því að norska sambandið, sem áður hefur verið á eftir Ståle, fannst að sá tími var kominn.“ „Væntingarnir eru háar varðandi nýjan landsliðsþjálfara. Og það eina sem gildir er miði á stórmót. Svo er bara að hann falli ekki líka í risaeðlugildru,“ sagði Knut. Noregur Norski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Knut Løkse Nilssen, blaðamaður Folkebladet í Noregi, vandar Lars Lagerbäck ekki kveðjurnar í pistli sínum sem hann birti á vef Folkebladet í gær. Lars var á dögunum rekinn frá norska landsliðinu eftir að hafa mistekist að komast liðinu á EM 2021. Við honum tók Ståle Solbakken, Norðmaður, og því fagna Norðmenn. „Lars Lagerbäck hefur fengið sparkið sem landsliðsþjálfari Noregs. Í stað þess að halda áfram með sænsku risaeðluna ákvað norska sambandið að fá inn Ståle Solbakken sem ferskt blóð,“ skrifaði Knut Lokse Nilssen í Folkebladet. „Að sambandið ákveði að skipta út risaeðlunni Lagerbäck er mjög skiljanlegt. Sá sænski hefur lyft upp norska landsliðinu en ákvarðanir í stórum leikjum voru líklega það sem fældi risaeðluna frá.“ Leikmannaval Lars í Noregi var umtalað og leikmenn sem spiluðu lítið í félagsliðum sínum höfðu klippikort, eins og Knut kallar það, í landsliðinu. „Margir, þar á meðal undirritaður, hefur verið hissa á því að félagslausir leikmenn og gamlingjar á bekknum hafi ítrekað fengið að nota klippikort sitt í liðinu á meðan ungir leikmenn sem spili reglulega eru látnir sitja á bekknum.“ Lars lenti m.a. upp á kant við framherjann Alexander Sørloth og Knut var sammála framherjanum að margar ákvarðanir Svíans hafi verið undarlegar. Hann segir pressuna þó vera á Ståle Solbakken. „Risaeðlustíll Lagerbäck var á endanum of mikið fyrir [Alexander] Sørloth og fyrir toppana í norska knattspyrnusambandinu. Það er enginn hissa á því að norska sambandið, sem áður hefur verið á eftir Ståle, fannst að sá tími var kominn.“ „Væntingarnir eru háar varðandi nýjan landsliðsþjálfara. Og það eina sem gildir er miði á stórmót. Svo er bara að hann falli ekki líka í risaeðlugildru,“ sagði Knut.
Noregur Norski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“