Koeman pirraður: „Erfitt að útskýra þetta tap“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 20:31 Koeman íbygginn á svip í leiknum í gær. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Börsungar töpuðu mikilvægum stigum gegn Cadiz og stjórinn var vel pirraður í leikslok. Ronald Komen, stjóri Barcelona, var allt annað en sáttur með sína menn í 2-1 tapinu gegn Cadiz á útivelli í spænska boltanum í gærkvöldi. Alvaro Negredo tryggði Cadiz sigurinn en Börsungar eru eftir tapið í sjöunda sæti deildarinnar. Þeir eru einungis þremur stigum frá fallsæti og eru komnir langt á eftir toppliði Atletico Madrid. „Það er erfitt að útskýra þetta tap,“ sagði Koeman á fréttamannafundi eftir leikinn. „Við komum hingað eftir nokkra góða leiki en fyrri hálfleikurinn var ekki góður. Við vorum betri í síðari hálfleiknum en við töpuðum vegna klaufalegra mistaka sem þú getur ekki gert.“ „Viðhorfið var ekki gott og það er mjög erfitt að útskýra mörkin sem við fengum á okkur. Ég held að við höfum ekki verið nægilega einbeittir. Okkur vantaði ákefð án boltans og það gæti verið ástæðan fyrir mörkunum.“ Ronald Koeman TEARS into Barcelona's stars for bad attitude in shock Cadiz defeat https://t.co/NL0fDYDow4— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Ronald Komen, stjóri Barcelona, var allt annað en sáttur með sína menn í 2-1 tapinu gegn Cadiz á útivelli í spænska boltanum í gærkvöldi. Alvaro Negredo tryggði Cadiz sigurinn en Börsungar eru eftir tapið í sjöunda sæti deildarinnar. Þeir eru einungis þremur stigum frá fallsæti og eru komnir langt á eftir toppliði Atletico Madrid. „Það er erfitt að útskýra þetta tap,“ sagði Koeman á fréttamannafundi eftir leikinn. „Við komum hingað eftir nokkra góða leiki en fyrri hálfleikurinn var ekki góður. Við vorum betri í síðari hálfleiknum en við töpuðum vegna klaufalegra mistaka sem þú getur ekki gert.“ „Viðhorfið var ekki gott og það er mjög erfitt að útskýra mörkin sem við fengum á okkur. Ég held að við höfum ekki verið nægilega einbeittir. Okkur vantaði ákefð án boltans og það gæti verið ástæðan fyrir mörkunum.“ Ronald Koeman TEARS into Barcelona's stars for bad attitude in shock Cadiz defeat https://t.co/NL0fDYDow4— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira