Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2020 14:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ræðir um jólasveinana og Covid-19. vísir Jólasveinarnir þrettán verða látnir mæta í skimun áður en þeir fá að koma til byggða. Jólakettir fá ekki Covid-19, nema þeir séu tígrisdýr. Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi eftir upplýsingafund um stöðu Covid-19 faraldursins sl. fimmtudag. Þá sagði hann Þvörusleiki og Hurðaskelli hafa fengið sérstakar leiðbeiningar fyrir jólin. Þórólfur gaf sér tíma til að svara nokkrum spurningum sem ef til vill brenna á yngri kynslóðinni. Hafa komið upp smit í Esjunni? „Ekki svo ég viti.“ Veistu til þess að bræðurnir þar hafi mætt í skimun? „Nei, en við erum tilbúin til að taka þá þegar þeir koma og þeir fá ekki að koma nema við skimum þá.“ Vísir/Vilhelm Ef þeir fá neikvætt úr skimun og eru ekki smitaðir, mega þeir þá gefa í skóinn? „Já, þeir mega það og þeir eiga að gera það bara.“ En verða þeir ekki að viðhafa persónulegar smitvarnir eins og allir aðrir? „Jú jú, þeir verða að fara mjög varlega og þeir verða að þvo sér vel um hendurnar og spritta. Og passa sig bara mjög vel.“ Nú eru jólasveinarnir jafn misjafnir og þeir eru margir; hefur Þvörusleikir fengið einhverja viðvörun um að vera ekki að sleika eldhúsáhöld hjá fólki? „Jú, við sendum sérstök skilaboð til hans og báðum hann um að passa sig. Og sendum honum sérstakar leiðbeiningar. Hurðaskelli líka; hann þarf að passa sig og hreinsa hurðarhúna.“ Nú ímynda ég mér að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp af því þau eru svo gömul, ertu með skilaboð til þeirra? „Ja, það er ekki víst að þau séu í áhættuhópi vegna þess að það getur verið að veiran sé bara hrædd við þau. Það er hugsanlegt.“ Jólakettir þurfa bara að hafa áhyggjur af Covid-19 ef þeir eru tígrisdýr.Pexels/James Lee En verða þau samt ekki að passa sig? „Jú, þau ættu nú að gera það. En kannski þarf veiran líka bara að passa sig. Geta jólakettir smitast af Covid-19? „Bara ef þau eru tígrisdýr.“ Þá er bara ein spurning að lokum: Mega mömmur kyssa jólasvein? „Ja, ef jólasveinninn er búin að fara í próf, er búinn að fara í test, og mamman er búin að vera í test eða vera heim, þá má hún kyssa jólasveininn.“ Á Covid.is má finna ábendingar vegna jóla og áramóta 2020. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Tengdar fréttir Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi eftir upplýsingafund um stöðu Covid-19 faraldursins sl. fimmtudag. Þá sagði hann Þvörusleiki og Hurðaskelli hafa fengið sérstakar leiðbeiningar fyrir jólin. Þórólfur gaf sér tíma til að svara nokkrum spurningum sem ef til vill brenna á yngri kynslóðinni. Hafa komið upp smit í Esjunni? „Ekki svo ég viti.“ Veistu til þess að bræðurnir þar hafi mætt í skimun? „Nei, en við erum tilbúin til að taka þá þegar þeir koma og þeir fá ekki að koma nema við skimum þá.“ Vísir/Vilhelm Ef þeir fá neikvætt úr skimun og eru ekki smitaðir, mega þeir þá gefa í skóinn? „Já, þeir mega það og þeir eiga að gera það bara.“ En verða þeir ekki að viðhafa persónulegar smitvarnir eins og allir aðrir? „Jú jú, þeir verða að fara mjög varlega og þeir verða að þvo sér vel um hendurnar og spritta. Og passa sig bara mjög vel.“ Nú eru jólasveinarnir jafn misjafnir og þeir eru margir; hefur Þvörusleikir fengið einhverja viðvörun um að vera ekki að sleika eldhúsáhöld hjá fólki? „Jú, við sendum sérstök skilaboð til hans og báðum hann um að passa sig. Og sendum honum sérstakar leiðbeiningar. Hurðaskelli líka; hann þarf að passa sig og hreinsa hurðarhúna.“ Nú ímynda ég mér að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp af því þau eru svo gömul, ertu með skilaboð til þeirra? „Ja, það er ekki víst að þau séu í áhættuhópi vegna þess að það getur verið að veiran sé bara hrædd við þau. Það er hugsanlegt.“ Jólakettir þurfa bara að hafa áhyggjur af Covid-19 ef þeir eru tígrisdýr.Pexels/James Lee En verða þau samt ekki að passa sig? „Jú, þau ættu nú að gera það. En kannski þarf veiran líka bara að passa sig. Geta jólakettir smitast af Covid-19? „Bara ef þau eru tígrisdýr.“ Þá er bara ein spurning að lokum: Mega mömmur kyssa jólasvein? „Ja, ef jólasveinninn er búin að fara í próf, er búinn að fara í test, og mamman er búin að vera í test eða vera heim, þá má hún kyssa jólasveininn.“ Á Covid.is má finna ábendingar vegna jóla og áramóta 2020.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Tengdar fréttir Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15