„Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2020 10:02 Margrét sést hér neðst til vinstri. Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað á 600. fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær. Fundurinn var í beinni útsendingu á YouTube og sátu hann Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Guðbrandur Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Díana Hilmarsdóttir, Margrét Sanders, Regína Fanný Guðmundsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Friðjón Einarsson. Var nánast batteríslaus Margrét Þórarinsdóttir er bæjarfulltrúi Miðflokksins í Reykjanesbæ og ræddi hún um forsendur fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar en þegar hún hóf mál sitt kom í ljós að hún var að verða batteríslaus. Hún sagði að nauðsynlegt væri að uppfæra fjárhagsáætlunina miðað við réttar forsendur þar sem heimsfaraldurinn hefði vissulega haft áhrif á efnahag Suðurnesjanna. Klippa: Gleymdi að slökkva á hljóðnemanum á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ Þegar Margrét hafði lokið máli sínu slökkti hún á myndavélinni á samskiptaforritinu og hefði betur mátt slökkva einnig á hljóðnemanum. Allt í einu heyrist í Margréti kalla ákveðið til barna sinn: „Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Við það skelltu fulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar upp úr og úr varð mjög fyndið atvik. Grétar benti einnig skemmtilega á þetta á Twitter en þeir sem vilja sjá fundinn í heild sinni geta horft á hann hér á YouTube. Alltaf sami hasarinn í bæjarstjórnarpólitíkinni í Reykjanesbæ. pic.twitter.com/URvUzDSkEP— Grétar Þór (@gretarsigurds) December 1, 2020 Reykjanesbær Grín og gaman Fjarvinna Tengdar fréttir Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. 16. apríl 2020 09:00 Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. 30. mars 2020 09:00 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Fundurinn var í beinni útsendingu á YouTube og sátu hann Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Guðbrandur Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Díana Hilmarsdóttir, Margrét Sanders, Regína Fanný Guðmundsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Friðjón Einarsson. Var nánast batteríslaus Margrét Þórarinsdóttir er bæjarfulltrúi Miðflokksins í Reykjanesbæ og ræddi hún um forsendur fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar en þegar hún hóf mál sitt kom í ljós að hún var að verða batteríslaus. Hún sagði að nauðsynlegt væri að uppfæra fjárhagsáætlunina miðað við réttar forsendur þar sem heimsfaraldurinn hefði vissulega haft áhrif á efnahag Suðurnesjanna. Klippa: Gleymdi að slökkva á hljóðnemanum á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ Þegar Margrét hafði lokið máli sínu slökkti hún á myndavélinni á samskiptaforritinu og hefði betur mátt slökkva einnig á hljóðnemanum. Allt í einu heyrist í Margréti kalla ákveðið til barna sinn: „Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Við það skelltu fulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar upp úr og úr varð mjög fyndið atvik. Grétar benti einnig skemmtilega á þetta á Twitter en þeir sem vilja sjá fundinn í heild sinni geta horft á hann hér á YouTube. Alltaf sami hasarinn í bæjarstjórnarpólitíkinni í Reykjanesbæ. pic.twitter.com/URvUzDSkEP— Grétar Þór (@gretarsigurds) December 1, 2020
Reykjanesbær Grín og gaman Fjarvinna Tengdar fréttir Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. 16. apríl 2020 09:00 Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. 30. mars 2020 09:00 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01
Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. 16. apríl 2020 09:00
Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. 30. mars 2020 09:00