Bent setur spurningarmerki við vinnuframlag Aubameyang Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 20:46 Pierre-Emerick Aubameyang er í vandræðum sem og allt Arsenal liðið. Getty/Visionhaus Darren Bent, fyrrum framherji í enska boltanum og nú spekingur, segir að Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, sé ekki að leggja sig eins mikið fram og áður, eftir að hann fékk nýjan samning. Framherjinn skrifaði undir nýjan samning þann 15. september og hann hefur einungis skorað fjögur mörk í tólf leikjum í ár. Arsenal er í miklum vandræðum og margir sett spurningarmerki við Aubameyang. „Þeir eru ekki að ná því besta úr Aybameyang. Hann er ekki að spila vel. Ég veit að við tölum um að þeir eru ekki að skapa færin fyrir hann en hann þarf að vinna meira fyrir þessu sjálfur,“ sagði Bent í samtali við talkSPORT. „Þú getur augljóslega ekki bara kennt öllum öðrum um. Hann var frábær þangað til hann skrifaði undir nýjan samning. Við þurfum einhvern til þess að skapa, ég skil það, en hann þarf einnig að gera meira sjálfur.“ „Fyrir undirskriftina var hann að hlaupa út um allt, hlaupa til baka og tæklandi. Hann var að gera ansi mikið og fólk hélt að það myndi halda áfram en eftir að hann skrifaði undir samninginn þá hefur það horfið.“ „Ég veit að framherjar fara í gegnum erfiða tíma þegar þú ert ekki að skora mörk og sjálfstraustið er lágt en þú getur enn lagt þig fram og það er skiljanlegt að fólk spyrji sig spurninga,“ bætti Bent við. Arsenal ace Aubameyang has stopped 'running, tracking back and tackling' since signing £250k-a-week contract, blasts Darren Bent https://t.co/uojddDWH8j— MailOnline Sport (@MailSport) December 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Framherjinn skrifaði undir nýjan samning þann 15. september og hann hefur einungis skorað fjögur mörk í tólf leikjum í ár. Arsenal er í miklum vandræðum og margir sett spurningarmerki við Aubameyang. „Þeir eru ekki að ná því besta úr Aybameyang. Hann er ekki að spila vel. Ég veit að við tölum um að þeir eru ekki að skapa færin fyrir hann en hann þarf að vinna meira fyrir þessu sjálfur,“ sagði Bent í samtali við talkSPORT. „Þú getur augljóslega ekki bara kennt öllum öðrum um. Hann var frábær þangað til hann skrifaði undir nýjan samning. Við þurfum einhvern til þess að skapa, ég skil það, en hann þarf einnig að gera meira sjálfur.“ „Fyrir undirskriftina var hann að hlaupa út um allt, hlaupa til baka og tæklandi. Hann var að gera ansi mikið og fólk hélt að það myndi halda áfram en eftir að hann skrifaði undir samninginn þá hefur það horfið.“ „Ég veit að framherjar fara í gegnum erfiða tíma þegar þú ert ekki að skora mörk og sjálfstraustið er lágt en þú getur enn lagt þig fram og það er skiljanlegt að fólk spyrji sig spurninga,“ bætti Bent við. Arsenal ace Aubameyang has stopped 'running, tracking back and tackling' since signing £250k-a-week contract, blasts Darren Bent https://t.co/uojddDWH8j— MailOnline Sport (@MailSport) December 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira