Stjörnurnar sameinast og gefa út lagið sem landinn þarf á að halda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. nóvember 2020 19:45 Greta Salóme er annar höfunda lagsins Jól eins og áður. Facebook/Greta Salóme Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara koma saman í laginu Jól eins og áður, sem frumsýnt verður á morgun hér á Vísi. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. Jól eins og áður er sambland af upplífgandi jólaboðskap og komedíu sem landinn þarf á að halda á þessum tímum. Indriða úr Fóstbræðrum bregður fyrir og DJ Muscleboy sendir 2020 stutta kveðju. Lagið og myndbandið kemur út þann 1. desember og er dreift af tónlistarfyrirtækinu SONY. Um upptökustjórn sá Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bomarz. „Það gekk ótrúlega vel að vinna þetta lag. Það voru allir svo jákvæðir og til í að gera þetta og sammála um að þetta væri eitthvað sem fólk þyrfti á að halda núna. Ekki mikið drama heldur bara birta og smá kómík. Ég átti hugmyndina og var komin með beinagrind að laginu og fór í stúdíó til Bjarka Ómars og við tókum þetta þaðan og kláruðum að semja lagið. Svo þurftum við að fá alla söngvarana inn í stúdíó eitt í einu og passa að það yrðu aldrei margir á sama tíma upp á smithættu. Þetta var smá púsluspil en ótrúlega skemmtilegt verkefni,“ segir Greta Salóme í samtali við Vísi. Lagið og myndbandið verður frumsýnt á Vísi kl.12:00 á morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. Jól eins og áður er sambland af upplífgandi jólaboðskap og komedíu sem landinn þarf á að halda á þessum tímum. Indriða úr Fóstbræðrum bregður fyrir og DJ Muscleboy sendir 2020 stutta kveðju. Lagið og myndbandið kemur út þann 1. desember og er dreift af tónlistarfyrirtækinu SONY. Um upptökustjórn sá Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bomarz. „Það gekk ótrúlega vel að vinna þetta lag. Það voru allir svo jákvæðir og til í að gera þetta og sammála um að þetta væri eitthvað sem fólk þyrfti á að halda núna. Ekki mikið drama heldur bara birta og smá kómík. Ég átti hugmyndina og var komin með beinagrind að laginu og fór í stúdíó til Bjarka Ómars og við tókum þetta þaðan og kláruðum að semja lagið. Svo þurftum við að fá alla söngvarana inn í stúdíó eitt í einu og passa að það yrðu aldrei margir á sama tíma upp á smithættu. Þetta var smá púsluspil en ótrúlega skemmtilegt verkefni,“ segir Greta Salóme í samtali við Vísi. Lagið og myndbandið verður frumsýnt á Vísi kl.12:00 á morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira