Úrvalsdeildin í Efótbolta í beinni: Alexander Aron þarf sigur til að eiga möguleika á efsta sætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 19:11 Úrvalsdeildin í Efótbolta heldur áfram. Rafíþróttasamtök Íslands Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. Útsending kvöldsins hefst klukkan 19.15 og stendur til 21.00. Deildina skipa átta bestu lið landsins og var byggt á árangri leikmanna á Íslandsmótinu í vor, þar sem fimmtíu lið skráðu sig til leiks. Keppendur mæta með FIFA Ultimate Team-lið sín og verðuur spilað í beinni útsendingu á hverju miðvikudagskvöldi fram í desember. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í. Spilaðar verða fjórtán umferðir á þrettán vikum í úrvalsdeildinni. Þegar FIFA21 kom út skiptir úrvalsdeildin beint í nýjan leik, en fyrstu umferðirnar voru í FIFA20. Við erum nú að nálgast lok deildarinnar og fari svo að Alexander Aron Hannesson vinni leik sinni í kvöld fær hann úrslitaleik um efsta sæti deildarinnar er hann mætir Aroni Þormari Lárussyni í lokaumferð deildarinnar. Leikirnir tveir í kvöld: Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur] og Alexander Aron Hannesson [Keflavík] mætast í fyrri leik kvöldsis. Jóhann Ólafur Jóhannsson [LFG] og Guðmundur Tómas Sigfússon [ÍBV] mætast í síðari leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá beina útsendingu leikja kvöldsins. Rafíþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti
Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. Útsending kvöldsins hefst klukkan 19.15 og stendur til 21.00. Deildina skipa átta bestu lið landsins og var byggt á árangri leikmanna á Íslandsmótinu í vor, þar sem fimmtíu lið skráðu sig til leiks. Keppendur mæta með FIFA Ultimate Team-lið sín og verðuur spilað í beinni útsendingu á hverju miðvikudagskvöldi fram í desember. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í. Spilaðar verða fjórtán umferðir á þrettán vikum í úrvalsdeildinni. Þegar FIFA21 kom út skiptir úrvalsdeildin beint í nýjan leik, en fyrstu umferðirnar voru í FIFA20. Við erum nú að nálgast lok deildarinnar og fari svo að Alexander Aron Hannesson vinni leik sinni í kvöld fær hann úrslitaleik um efsta sæti deildarinnar er hann mætir Aroni Þormari Lárussyni í lokaumferð deildarinnar. Leikirnir tveir í kvöld: Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur] og Alexander Aron Hannesson [Keflavík] mætast í fyrri leik kvöldsis. Jóhann Ólafur Jóhannsson [LFG] og Guðmundur Tómas Sigfússon [ÍBV] mætast í síðari leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá beina útsendingu leikja kvöldsins.
Rafíþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti