Bilic ósáttur með dómarann eftir tapið á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 12:31 Bilic vel pirraður á hliðarlínunni í gær. Catherine Ivill/Getty Images Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes úr vítaspyrnu en Bilic segir að gestirnir frá WBA hafi einnig átt að fá vítaspyrnu. „Ég hef séð þetta nokkrum sinnum og fyrir mér er þetta klár vítaspyrna. Það er enginn ástæða fyrir Conor Gallagher að láta sig detta ef það er ekki komið við hann,“ sagði Bilic. „Hann sparkar í legghlífina á honum og svo fékk Manchester United vítaspyrnu skömmu síðar þegar við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á Gallagher.“ „Þeir voru orðnir stressaðir því þeir vildu skora en voru næstum því lentir undir. Við lentum svo undir og það er erfitt að koma til baka en við hættum ekki að spila.“ „Ég er mjög svekktur með úrslitin og ákvörðun dómarans,“ sagði Bilic við BBC. FT Man Utd 1-0 West Brom.#mufc have their first home #PL win of the season.Bruno Fernandes with a retaken penalty, straight after a West Brom penalty was given, then overturned.Could it really have come in any other way? #MUNWBA https://t.co/Yv90omSaZZ#bbcfootball pic.twitter.com/LoMjSyPY51— BBC Sport (@BBCSport) November 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01 VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes úr vítaspyrnu en Bilic segir að gestirnir frá WBA hafi einnig átt að fá vítaspyrnu. „Ég hef séð þetta nokkrum sinnum og fyrir mér er þetta klár vítaspyrna. Það er enginn ástæða fyrir Conor Gallagher að láta sig detta ef það er ekki komið við hann,“ sagði Bilic. „Hann sparkar í legghlífina á honum og svo fékk Manchester United vítaspyrnu skömmu síðar þegar við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á Gallagher.“ „Þeir voru orðnir stressaðir því þeir vildu skora en voru næstum því lentir undir. Við lentum svo undir og það er erfitt að koma til baka en við hættum ekki að spila.“ „Ég er mjög svekktur með úrslitin og ákvörðun dómarans,“ sagði Bilic við BBC. FT Man Utd 1-0 West Brom.#mufc have their first home #PL win of the season.Bruno Fernandes with a retaken penalty, straight after a West Brom penalty was given, then overturned.Could it really have come in any other way? #MUNWBA https://t.co/Yv90omSaZZ#bbcfootball pic.twitter.com/LoMjSyPY51— BBC Sport (@BBCSport) November 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01 VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51