Eins og geimvera eftir bardagann og er nú með rosalegt glóðarauga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2020 11:30 Joanna Jedrzejczyk kláraði bardagann í Las Vegas en hún leit svakalega út eftir hann. Getty/Harry How Joanna Jedrzejczyk vildi fullvissa aðdáendur sína að það sé allt í lagi með hana eftir svakalegan bardaga á dögunum en hún lítur engu að síður út fyrir að hafa hreinlega lent fyrir vörubíl. Margir höfðu örugglega áhyggjur af pólsku bardagakonunni Joannu Jedrzejczyk eftir að heimurinn fékk að sjá hvernig hún leit út eftir bardaga sinn á móti Weili Zhang á UFC-kvöldinu í Las Vegas á dögunum. Bæði Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang fóru beint á sjúkrahús eftir bardagann sem Zhang vann. Þær voru líka settar báðar í tveggja mánaða bardagabann á meðan þær jafna sig af barsmíðunum. Joanna Jedrzejczyk's recovery update 7 days after her all-time great fight against Zhang Weili. (via https://t.co/tQvu40SEUN) pic.twitter.com/oA945X2Z0v— Shaheen Al-Shatti (@shaunalshatti) March 15, 2020 Joanna Jedrzejczyk ákvað að létta á áhyggjum aðdáenda sinna með því að sýna þeim að það væri allt í lagi með hana sjö dögum eftir bardagann. Hún leit út eins og geimvera eftir bardagann enda með gríðarlega bólgu sem stóð út úr enni hennar. Hún fékk svokallaðan margúl sem er staðbundin fyrirsöfnun blóðs í vef eða holi. Blóð safnast sem sagt saman fyrir innan vefi og kemst ekki út. Joanna Jedrzejczyk talaði við aðdáendur sína í gegnum Instagram og þar fengu þeir að sjá hvernig andlitið hennar lítur út í dag. Bólgan hefur vissulega hjaðnað en hún er fyrir vikið með eitt rosalegt glóðarauga sem nær yfir nánast allt andlit hennar. Það má sjá þessa kveðju hennar hér fyrir neðan. Even the facial mask couldn t hide the fact that she looks like she s been hit by a truck! #UFC248 https://t.co/ML1XLfog0W— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 15, 2020 MMA Tengdar fréttir Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Joanna Jedrzejczyk vildi fullvissa aðdáendur sína að það sé allt í lagi með hana eftir svakalegan bardaga á dögunum en hún lítur engu að síður út fyrir að hafa hreinlega lent fyrir vörubíl. Margir höfðu örugglega áhyggjur af pólsku bardagakonunni Joannu Jedrzejczyk eftir að heimurinn fékk að sjá hvernig hún leit út eftir bardaga sinn á móti Weili Zhang á UFC-kvöldinu í Las Vegas á dögunum. Bæði Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang fóru beint á sjúkrahús eftir bardagann sem Zhang vann. Þær voru líka settar báðar í tveggja mánaða bardagabann á meðan þær jafna sig af barsmíðunum. Joanna Jedrzejczyk's recovery update 7 days after her all-time great fight against Zhang Weili. (via https://t.co/tQvu40SEUN) pic.twitter.com/oA945X2Z0v— Shaheen Al-Shatti (@shaunalshatti) March 15, 2020 Joanna Jedrzejczyk ákvað að létta á áhyggjum aðdáenda sinna með því að sýna þeim að það væri allt í lagi með hana sjö dögum eftir bardagann. Hún leit út eins og geimvera eftir bardagann enda með gríðarlega bólgu sem stóð út úr enni hennar. Hún fékk svokallaðan margúl sem er staðbundin fyrirsöfnun blóðs í vef eða holi. Blóð safnast sem sagt saman fyrir innan vefi og kemst ekki út. Joanna Jedrzejczyk talaði við aðdáendur sína í gegnum Instagram og þar fengu þeir að sjá hvernig andlitið hennar lítur út í dag. Bólgan hefur vissulega hjaðnað en hún er fyrir vikið með eitt rosalegt glóðarauga sem nær yfir nánast allt andlit hennar. Það má sjá þessa kveðju hennar hér fyrir neðan. Even the facial mask couldn t hide the fact that she looks like she s been hit by a truck! #UFC248 https://t.co/ML1XLfog0W— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 15, 2020
MMA Tengdar fréttir Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00